Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvað er rekill eða driver í tölvum og hvaða hlutverki gegnir hann?

Stefán Þorvarðarson

Rekill (e. driver) sér um samskipti við vélbúnað í tölvum. Allur vélbúnaður sem er tengdur við tölvuna þarf á rekli að halda svo hægt sé að nota hann.

Allur vélbúnaður sem er tengdur við tölvuna þarf á rekli að halda.

Fjölmargir reklar eru til staðar í stýrikerfi tölvunnar. Þegar nýr hlutur er tengdur við tölvu spyr tölvan stundum um rekla; þetta gerist vegna þess að stýrikerfið kannast ekki við vélbúnaðinn og veit ekki hvernig á að nota hann. Þá þarf að hjálpa tölvunni með því að sækja rekla af Netinu eða með því að gefa tölvunni geisladisk sem inniheldur réttan rekil.

Mynd:

Höfundur

tölvunarfræðingur

Útgáfudagur

25.4.2012

Spyrjandi

Yngvi Guðnason

Tilvísun

Stefán Þorvarðarson. „Hvað er rekill eða driver í tölvum og hvaða hlutverki gegnir hann?“ Vísindavefurinn, 25. apríl 2012. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=53964.

Stefán Þorvarðarson. (2012, 25. apríl). Hvað er rekill eða driver í tölvum og hvaða hlutverki gegnir hann? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=53964

Stefán Þorvarðarson. „Hvað er rekill eða driver í tölvum og hvaða hlutverki gegnir hann?“ Vísindavefurinn. 25. apr. 2012. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=53964>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er rekill eða driver í tölvum og hvaða hlutverki gegnir hann?
Rekill (e. driver) sér um samskipti við vélbúnað í tölvum. Allur vélbúnaður sem er tengdur við tölvuna þarf á rekli að halda svo hægt sé að nota hann.

Allur vélbúnaður sem er tengdur við tölvuna þarf á rekli að halda.

Fjölmargir reklar eru til staðar í stýrikerfi tölvunnar. Þegar nýr hlutur er tengdur við tölvu spyr tölvan stundum um rekla; þetta gerist vegna þess að stýrikerfið kannast ekki við vélbúnaðinn og veit ekki hvernig á að nota hann. Þá þarf að hjálpa tölvunni með því að sækja rekla af Netinu eða með því að gefa tölvunni geisladisk sem inniheldur réttan rekil.

Mynd:...