Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík

Éta einhverjar fisktegundir svartfuglsegg?

Jón Már Halldórsson

Það er harla erfitt fyrir fiska að komast í tæri við svartfuglsegg þar sem svartfuglar verpa á þurru landi líkt og aðrir fuglar. Þegar talað er um svartfugla er átt við algenga sjófugla við Ísland, til dæmis lunda (Fratercula arctica), langvíu (Uria aalge), stuttnefju (Uria lomvia) og álku (Alca torda).

Erfitt getur reynst fyrir fiska að komast í tæri við svartfuglsegg. Lundi telst til svartfugla.

Engin fisktegund étur þess vegna svartfuglsegg, að minnsta kosti ekki að staðaldri.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

29.5.2012

Spyrjandi

Hulda Ósk Jónsdóttir, f. 1997

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Éta einhverjar fisktegundir svartfuglsegg?“ Vísindavefurinn, 29. maí 2012. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=62562.

Jón Már Halldórsson. (2012, 29. maí). Éta einhverjar fisktegundir svartfuglsegg? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62562

Jón Már Halldórsson. „Éta einhverjar fisktegundir svartfuglsegg?“ Vísindavefurinn. 29. maí. 2012. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62562>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Éta einhverjar fisktegundir svartfuglsegg?
Það er harla erfitt fyrir fiska að komast í tæri við svartfuglsegg þar sem svartfuglar verpa á þurru landi líkt og aðrir fuglar. Þegar talað er um svartfugla er átt við algenga sjófugla við Ísland, til dæmis lunda (Fratercula arctica), langvíu (Uria aalge), stuttnefju (Uria lomvia) og álku (Alca torda).

Erfitt getur reynst fyrir fiska að komast í tæri við svartfuglsegg. Lundi telst til svartfugla.

Engin fisktegund étur þess vegna svartfuglsegg, að minnsta kosti ekki að staðaldri.

Mynd:...