Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Verður heimsendir árið 2012? - Myndband

Gunnar Þór Magnússon

Mikið hefur borið á á ýmiss konar heimsendaspám sem allar eiga það sameiginlegt að spá fyrir um endalok heimsins árið 2012. Nákvæmlega hvernig heimurinn mun farast og af hvaða ástæðum fer svo nokkuð eftir spánni hverju sinni. Í sumum spám kemur fram að heimsendir verði vegna kjarnorkustríðs; í öðrum er því spáð að segulpólarnir muni skipta um stöðu, segulsviðið hverfi og við verðum geislun að bráð; enn aðrar halda því fram að risapláneta muni fara um sólkerfið og eyða öllu lífi; og að lokum segja einhverjar að jörðin, sólin og miðja Vetrarbrautarinnar verði í beinni línu, og að það sé af einhverjum ástæðum slæmt.

Hægt er að lesa meira um meintan heimsendi árið 2012 í svari Gunnars Þórs Magnússonar við spurningunni Verður heimsendir árið 2012?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Aðrir spyrjendur voru:
Smári Freyr Snæbjörnsson, Sveinbjörg Birta Ágústsdóttir og Sveinn Ólafsson.

Höfundur

Gunnar Þór Magnússon

stærðfræðingur

Útgáfudagur

22.6.2012

Spyrjandi

Bjarnfinnur Ragnar Þorkelsson, Jón Daði Böðvarsson og fleiri

Tilvísun

Gunnar Þór Magnússon. „Verður heimsendir árið 2012? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 22. júní 2012. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=62824.

Gunnar Þór Magnússon. (2012, 22. júní). Verður heimsendir árið 2012? - Myndband. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62824

Gunnar Þór Magnússon. „Verður heimsendir árið 2012? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 22. jún. 2012. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62824>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Verður heimsendir árið 2012? - Myndband
Mikið hefur borið á á ýmiss konar heimsendaspám sem allar eiga það sameiginlegt að spá fyrir um endalok heimsins árið 2012. Nákvæmlega hvernig heimurinn mun farast og af hvaða ástæðum fer svo nokkuð eftir spánni hverju sinni. Í sumum spám kemur fram að heimsendir verði vegna kjarnorkustríðs; í öðrum er því spáð að segulpólarnir muni skipta um stöðu, segulsviðið hverfi og við verðum geislun að bráð; enn aðrar halda því fram að risapláneta muni fara um sólkerfið og eyða öllu lífi; og að lokum segja einhverjar að jörðin, sólin og miðja Vetrarbrautarinnar verði í beinni línu, og að það sé af einhverjum ástæðum slæmt.

Hægt er að lesa meira um meintan heimsendi árið 2012 í svari Gunnars Þórs Magnússonar við spurningunni Verður heimsendir árið 2012?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Aðrir spyrjendur voru:
Smári Freyr Snæbjörnsson, Sveinbjörg Birta Ágústsdóttir og Sveinn Ólafsson.

...