Sólin Sólin Rís 05:26 • sest 21:28 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:24 • Sest 05:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:10 • Síðdegis: 18:30 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:11 • Síðdegis: 12:20 í Reykjavík

Hefur verið sannað vísindalega að smáskammtalyf virki? - Myndband

Gunnar Þór Magnússon

Smáskammtalækningar (hómópatía, e. homeopathy) eru ein tegund óhefðbundinna læknismeðferða. Þær byggja á hugmyndum sem voru settar fram við upphaf 19. aldar og ganga út á að gefa mjög útþynntar lausnir sem meðöl við kvillum og sjúkdómum.

Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifamætti smáskammtalækninga á ýmsa sjúkdóma. Engin þeirra hefur sýnt fram á með óyggjandi hætti að smáskammtalækningar hafi meiri áhrif en lyfleysur, sem eru efni með engan lækningarmátt sem eru gefin sjúklingum til að útiloka falskar jákvæðar niðurstöður úr tilraunum.

Hægt er að lesa meira smáskammtalyf í svari Gunnars Þórs Magnússonar við spurningunni Hefur verið sannað vísindalega að smáskammtalyf virki?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Höfundur

Gunnar Þór Magnússon

stærðfræðingur

Útgáfudagur

31.8.2012

Spyrjandi

Ólöf Guðmundsdóttir, Einar Þórisson

Tilvísun

Gunnar Þór Magnússon. „Hefur verið sannað vísindalega að smáskammtalyf virki? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 31. ágúst 2012. Sótt 23. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=62951.

Gunnar Þór Magnússon. (2012, 31. ágúst). Hefur verið sannað vísindalega að smáskammtalyf virki? - Myndband. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62951

Gunnar Þór Magnússon. „Hefur verið sannað vísindalega að smáskammtalyf virki? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 31. ágú. 2012. Vefsíða. 23. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62951>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hefur verið sannað vísindalega að smáskammtalyf virki? - Myndband
Smáskammtalækningar (hómópatía, e. homeopathy) eru ein tegund óhefðbundinna læknismeðferða. Þær byggja á hugmyndum sem voru settar fram við upphaf 19. aldar og ganga út á að gefa mjög útþynntar lausnir sem meðöl við kvillum og sjúkdómum.

Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifamætti smáskammtalækninga á ýmsa sjúkdóma. Engin þeirra hefur sýnt fram á með óyggjandi hætti að smáskammtalækningar hafi meiri áhrif en lyfleysur, sem eru efni með engan lækningarmátt sem eru gefin sjúklingum til að útiloka falskar jákvæðar niðurstöður úr tilraunum.

Hægt er að lesa meira smáskammtalyf í svari Gunnars Þórs Magnússonar við spurningunni Hefur verið sannað vísindalega að smáskammtalyf virki?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

...