Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Málstofan

Heimsfrægur jöklafræðingur svarar spurningum barna í Melaskóla á degi íslenskrar náttúru

Helgi Björnsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, er heimsþekktur vísindamaður á sviði jöklafræða. Hann hefur rannsakað jökla og áhrif loftslagsbreytinga á þá í áratugi. Á degi íslenskrar náttúru heimsækir Helgi sinn gamla grunnskóla, Melaskóla. Þar mun hann svara spurningum nemenda um jökla og loftslagsmál, en Helgi hefur nú sent frá sér barnabók um efnið. Bókin var unnin í samstarfi við Vísindavef Háskóla Íslands. Nánar

Jöklar og ís í Melaskóla

Ótal spurningar um jökla og loftslagsmál brunnu á nemendum í sjöunda árgangi Melaskóla sem fengu í morgun heimsókn frá Helga Björnssyni, prófessor emeritus í jöklafræði við Háskóla Íslands, í tilefni af degi íslenskrar náttúru. Helgi var að senda frá sér barnabók um þessi efni sem unnin er í samstarfi við Vísindavef Háskóla Íslands. Nánar

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Daniel Bernoulli

1700-1782

Hollensk-svissneskur stærð- og eðlisfræðingur, setti fram lögmál um vensl hraða, þrýstings og hæðar í straumefni, og vann einnig að líkinda- og tölfræði.