Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Vísindi og nýöld - bólusetningar eða blómadropar

Ritstjórn Vísindavefsins

Í fyrirlestrinum mun Svanur fjalla um um bólusetningar og áhrif þeirra. Þá mun hann sérstaklega taka fyrir þá gagnrýni sem fram hefur komið á bólusetningar og tengsl þeirra við alvarlega kvilla, svo sem einhverfu. Á Vísindavefnum má til dæmis lesa nánar um bólusetningar í svari Haralds Briem við spurningunni: Hvað mælir með því og móti að bólusetja börn?

Áætlaður tími eru 25-30 mín en að honum loknum verður fyrirspurnatími. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum Res Extensa, félags um hug, heila og hátterni.

Fyrirlesturinn fer fram eins og áður sagði í fyrirlestrarsalnum (stofu 132) í Öskju, náttúrufræðahúsi HÍ, og hefst kl. 20:00, miðvikudaginn 21. nóvember.

Allir velkomnir.

Útgáfudagur

19.11.2007

Spyrjandi

Ritstjórn

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Vísindi og nýöld - bólusetningar eða blómadropar.“ Vísindavefurinn, 19. nóvember 2007. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=70766.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2007, 19. nóvember). Vísindi og nýöld - bólusetningar eða blómadropar. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=70766

Ritstjórn Vísindavefsins. „Vísindi og nýöld - bólusetningar eða blómadropar.“ Vísindavefurinn. 19. nóv. 2007. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=70766>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Vísindi og nýöld - bólusetningar eða blómadropar
Í fyrirlestrinum mun Svanur fjalla um um bólusetningar og áhrif þeirra. Þá mun hann sérstaklega taka fyrir þá gagnrýni sem fram hefur komið á bólusetningar og tengsl þeirra við alvarlega kvilla, svo sem einhverfu. Á Vísindavefnum má til dæmis lesa nánar um bólusetningar í svari Haralds Briem við spurningunni: Hvað mælir með því og móti að bólusetja börn?

Áætlaður tími eru 25-30 mín en að honum loknum verður fyrirspurnatími. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum Res Extensa, félags um hug, heila og hátterni.

Fyrirlesturinn fer fram eins og áður sagði í fyrirlestrarsalnum (stofu 132) í Öskju, náttúrufræðahúsi HÍ, og hefst kl. 20:00, miðvikudaginn 21. nóvember.

Allir velkomnir....