Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Ritstjórn

ritstjórn Vísindavefsins

Öll svör höfundar

 1. Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?
 2. Hver voru vinsælustu svörin í 15. viku ársins 2016?
 3. Hvaða svör voru mest lesin í 14. viku ársins 2016 á Vísindavefnum?
 4. Hvers vegna eru menn með úfið hár svona góðir stjórnendur sinfóníuhljómsveita?
 5. Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2016?
 6. Ég veðjaði við yfirmann minn og fæ launahækkun ef ég hef rétt fyrir mér: Er tvinntalan $i$ tala?
 7. Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í júní 2015?
 8. Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í maí 2015?
 9. Hvernig gekk Húsvíkingum að leysa þrautir Háskólalestarinnar?
 10. Hvernig gekk Þórshafnarbúum að leysa þrautir Háskólalestarinnar?
 11. Hvaða þrautir leystu Vopnfirðingar á vísindaveislu Háskólalestarinnar?
 12. Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í apríl 2015?
 13. Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í febrúar 2015?
 14. Við í Tækniskólanum ætlum að fresta fundi en erum ósammála, getið þið hjálpað?
 15. Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í janúar 2015?
 16. Hversu sönn er sagan af því að Einar Ben hafi selt norðurljósin?
 17. Hjálpið okkur að leysa úr miklu deilumáli í stórum íslenskum banka, hvort á að hafa eitt eða tvö bil á eftir punkti?
 18. Hver voru vinsælustu svörin á Vísindavefnum árið 2014?
 19. Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í desember 2014?
 20. Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í nóvember 2014?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Normaldreifing

Þýski stærðfræðingurinn og eðlisvísindamaðurinn Carl Friedrich Gauss (1777–1855) var fyrstur til að lýsa normaldreifingu. Athuganir hans í stjörnufræði og landmælingum urðu honum tilefni til að velta fyrir sér hvaða lögmálum tilviljanakenndar mæliskekkjur lúta. Hann komst að því að skekkjurnar dreifast um tiltekið meðalgildi samkvæmt reglu sem nú nefnist ‚Gauss-dreifing‘ eða ‚normaldreifing‘.