Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hver er stærsti ánamaðkur sem hefur fundist?

Arnþór Garðarsson (1938-2021)

Í hitabeltinu og á Suðurhveli eru allmargar mjög stórvaxnar ánamaðkategundir. Lengst af hefur verið álitið að stærsta tegundin væri Megascolides australis sem á heima í skóglendi nálægt Melbourne í Ástralíu. Lengd þessa ánamaðks er oft sögð vera 12 fet, eða um 360 cm. Sú staðhæfing virðist studd af ljósmynd sem víða hefur verið birt og sýnir tvo menn toga ógnarlangan maðk úr jörðu. Nú er myndin talin vera fölsuð og maðkurinn samsettur úr 3-4 einstaklingum sem haldið er saman. Sennilega eru ánamaðkar af þessari tegund þó eftir sem áður lengstu ánamaðkar í heimi.

Sjá einnig fleiri svör um ánamaðka:

Höfundur

prófessor í líffræði við HÍ

Útgáfudagur

29.2.2000

Spyrjandi

Ísak Andri Ólafsson

Tilvísun

Arnþór Garðarsson (1938-2021). „Hver er stærsti ánamaðkur sem hefur fundist?“ Vísindavefurinn, 29. febrúar 2000. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=161.

Arnþór Garðarsson (1938-2021). (2000, 29. febrúar). Hver er stærsti ánamaðkur sem hefur fundist? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=161

Arnþór Garðarsson (1938-2021). „Hver er stærsti ánamaðkur sem hefur fundist?“ Vísindavefurinn. 29. feb. 2000. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=161>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er stærsti ánamaðkur sem hefur fundist?
Í hitabeltinu og á Suðurhveli eru allmargar mjög stórvaxnar ánamaðkategundir. Lengst af hefur verið álitið að stærsta tegundin væri Megascolides australis sem á heima í skóglendi nálægt Melbourne í Ástralíu. Lengd þessa ánamaðks er oft sögð vera 12 fet, eða um 360 cm. Sú staðhæfing virðist studd af ljósmynd sem víða hefur verið birt og sýnir tvo menn toga ógnarlangan maðk úr jörðu. Nú er myndin talin vera fölsuð og maðkurinn samsettur úr 3-4 einstaklingum sem haldið er saman. Sennilega eru ánamaðkar af þessari tegund þó eftir sem áður lengstu ánamaðkar í heimi.

Sjá einnig fleiri svör um ánamaðka:...