Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hvað heita löndin sem við köllum Norðurlönd?

EMB



Þau sjálfstæðu ríki sem teljast til Norðurlandanna eru Danmörk (á dönsku Danmark), Finnland (á finnsku Suomi), Ísland, Noregur (á norsku Norge eða Noreg) og Svíþjóð (á sænsku Sverige). Íbúar Norðurlandanna eru samtals rúmlega 24 milljónir og hver þjóðanna hefur sína þjóðtungu þótt hluti Finna sé reyndar sænskumælandi.

Undir Danmörku heyra Færeyjar (Føroyar) og Grænland (Kalaallit Nunaat) sem njóta sjálfstjórnar og státa hvort um sig af eigin þjóðfána og þjóðtungu. Álandseyjar eru sjálfstjórnarsvæði innan Finnlands og hafa einnig eigin fána. Þar er töluð sænska.

Sjá einnig:



Mynd: HB

Höfundur

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

prófessor í heimspeki og hagnýtri siðfræði

Útgáfudagur

4.7.2001

Spyrjandi

Hólmberg Heiðar, f. 1991

Efnisorð

Tilvísun

EMB. „Hvað heita löndin sem við köllum Norðurlönd?“ Vísindavefurinn, 4. júlí 2001. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1768.

EMB. (2001, 4. júlí). Hvað heita löndin sem við köllum Norðurlönd? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1768

EMB. „Hvað heita löndin sem við köllum Norðurlönd?“ Vísindavefurinn. 4. júl. 2001. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1768>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað heita löndin sem við köllum Norðurlönd?


Þau sjálfstæðu ríki sem teljast til Norðurlandanna eru Danmörk (á dönsku Danmark), Finnland (á finnsku Suomi), Ísland, Noregur (á norsku Norge eða Noreg) og Svíþjóð (á sænsku Sverige). Íbúar Norðurlandanna eru samtals rúmlega 24 milljónir og hver þjóðanna hefur sína þjóðtungu þótt hluti Finna sé reyndar sænskumælandi.

Undir Danmörku heyra Færeyjar (Føroyar) og Grænland (Kalaallit Nunaat) sem njóta sjálfstjórnar og státa hvort um sig af eigin þjóðfána og þjóðtungu. Álandseyjar eru sjálfstjórnarsvæði innan Finnlands og hafa einnig eigin fána. Þar er töluð sænska.

Sjá einnig:



Mynd: HB

...