Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík

Hvar er hægt að finna lesefni um Einstein og myndir af honum?

ÞV

Mynd fengin af áhugaverðu vefsetri, Albert Einstein Online

Handa þeim sem lesa ensku er auðvitað mýgrútur af vefsetrum með gögnum um Einstein. Auk þess eru til nokkrar nýlega ævisögur sem verða nefndar hér á eftir. Það nýjasta og besta sem er að finna á íslensku um Einstein og verk hans er í þýddri bók eftir hann sjálfan sem kom upphaflega út árið 1971 og síðan í annarri útgáfu árið 1979, sjá skrána.

Bækur eftir Einstein sjálfan:

Einstein, Albert, 1974, The Meaning of Relativity, trs. E.P. Adams, E.G. Straus and S. Bargmann, Princeton, N.J.: Princeton University Press. – Lítil bók, fyrir almenning.

Einstein, Albert, 1977, Out of My Later Years, Secaucus, N.J.: The Citadel Press. – Sömuleiðis.

Einstein, Albert, 1979, Afstæðiskenningin, þýð. Þorsteinn Halldórsson, inng. e. Magnús Magnússon. Önnur útgáfa. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. – Bók Einsteins sjálfs um kenninguna, ætluð almenningi. Æviágrip er í innganginum.

Einstein, Albert, et al., 1952, H.A. Lorentz, H. Minkowski and H. Weyl, The Principle of Relativity: A Collection of Original Memoirs on the Special and General Theory of Relativity, trs. W. Perrett and G.B. Jeffery, New York: Dover. – Helstu greinar Einsteins sjálfs og annarra um afstæðiskenninguna þegar hún var að verða til. Furðu aðgengilegt efni!

Ævisögur og þess háttar

Bernstein, Jeremy, 1978, Einstein, U.K.: Fontana/Collins. – Lítil og aðgengileg ævisaga.

Dukas, H., and B. Hoffmann, (ed.), 1979, Albert Einstein - The Human Side: New Glimpses from His Archives, Princeton: Princeton University Press. – Bréf og skjöl frá hendi Einsteins.

Hoffmann, Banesh, 1972, Albert Einstein: Creator and Rebel, New York: New American Library. – Aðgengileg ævisaga eftir mann sem þekkti Einstein.

Pais, Abraham, 1983, Subtle is the Lord ...: The Science and the Life of Albert Einstein, New York: Oxford University Press. – Mikilvægasta ævisagan á síðari árum, bæði með köflum fyrir almenning og öðrum fyrir þá sem hafa áhuga á eðlisfræðinni og vilja lesa um hana. Talsvert af myndum.

Schwartz, J., and M. McGuinness, 1979, Einstein for Beginners, London: Writers and Readers. – Kver á léttu nótunum!

Kennslurit á íslensku:

Þorsteinn Vilhjálmsson, 1992. Frumatriði takmörkuðu afstæðiskenningarinnar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. – Kennslurit fyrir fyrsta árs nema í eðlisfræði og skyldum greinum í háskóla.

Þórður Jónsson, 1993. Eðlisfræði rúms og tíma. Reykjavík: Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar. – Kennslurit fyrir 1.-2. ár í háskóla, gengur lengra og er rækilegra en fyrrnefnt rit ÞV.

Tvær gamlar greinar á íslensku:

Ólafur Daníelsson, 1916. "Ýmsar skoðanir á eðli rúmsins." Skírnir, 90, 361-370.

Ólafur Daníelsson, 1916. "Afstæðiskenningin." Skírnir, 96, 34-52.


Einnig bendum við á góða umfjöllun NOVA um Einstein og hugmyndir hans.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

13.5.2000

Spyrjandi

Bergþóra Þorgeirsdóttir, f. 1987

Tilvísun

ÞV. „Hvar er hægt að finna lesefni um Einstein og myndir af honum?“ Vísindavefurinn, 13. maí 2000. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=412.

ÞV. (2000, 13. maí). Hvar er hægt að finna lesefni um Einstein og myndir af honum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=412

ÞV. „Hvar er hægt að finna lesefni um Einstein og myndir af honum?“ Vísindavefurinn. 13. maí. 2000. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=412>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvar er hægt að finna lesefni um Einstein og myndir af honum?
Mynd fengin af áhugaverðu vefsetri, Albert Einstein Online

Handa þeim sem lesa ensku er auðvitað mýgrútur af vefsetrum með gögnum um Einstein. Auk þess eru til nokkrar nýlega ævisögur sem verða nefndar hér á eftir. Það nýjasta og besta sem er að finna á íslensku um Einstein og verk hans er í þýddri bók eftir hann sjálfan sem kom upphaflega út árið 1971 og síðan í annarri útgáfu árið 1979, sjá skrána.

Bækur eftir Einstein sjálfan:

Einstein, Albert, 1974, The Meaning of Relativity, trs. E.P. Adams, E.G. Straus and S. Bargmann, Princeton, N.J.: Princeton University Press. – Lítil bók, fyrir almenning.

Einstein, Albert, 1977, Out of My Later Years, Secaucus, N.J.: The Citadel Press. – Sömuleiðis.

Einstein, Albert, 1979, Afstæðiskenningin, þýð. Þorsteinn Halldórsson, inng. e. Magnús Magnússon. Önnur útgáfa. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. – Bók Einsteins sjálfs um kenninguna, ætluð almenningi. Æviágrip er í innganginum.

Einstein, Albert, et al., 1952, H.A. Lorentz, H. Minkowski and H. Weyl, The Principle of Relativity: A Collection of Original Memoirs on the Special and General Theory of Relativity, trs. W. Perrett and G.B. Jeffery, New York: Dover. – Helstu greinar Einsteins sjálfs og annarra um afstæðiskenninguna þegar hún var að verða til. Furðu aðgengilegt efni!

Ævisögur og þess háttar

Bernstein, Jeremy, 1978, Einstein, U.K.: Fontana/Collins. – Lítil og aðgengileg ævisaga.

Dukas, H., and B. Hoffmann, (ed.), 1979, Albert Einstein - The Human Side: New Glimpses from His Archives, Princeton: Princeton University Press. – Bréf og skjöl frá hendi Einsteins.

Hoffmann, Banesh, 1972, Albert Einstein: Creator and Rebel, New York: New American Library. – Aðgengileg ævisaga eftir mann sem þekkti Einstein.

Pais, Abraham, 1983, Subtle is the Lord ...: The Science and the Life of Albert Einstein, New York: Oxford University Press. – Mikilvægasta ævisagan á síðari árum, bæði með köflum fyrir almenning og öðrum fyrir þá sem hafa áhuga á eðlisfræðinni og vilja lesa um hana. Talsvert af myndum.

Schwartz, J., and M. McGuinness, 1979, Einstein for Beginners, London: Writers and Readers. – Kver á léttu nótunum!

Kennslurit á íslensku:

Þorsteinn Vilhjálmsson, 1992. Frumatriði takmörkuðu afstæðiskenningarinnar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. – Kennslurit fyrir fyrsta árs nema í eðlisfræði og skyldum greinum í háskóla.

Þórður Jónsson, 1993. Eðlisfræði rúms og tíma. Reykjavík: Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar. – Kennslurit fyrir 1.-2. ár í háskóla, gengur lengra og er rækilegra en fyrrnefnt rit ÞV.

Tvær gamlar greinar á íslensku:

Ólafur Daníelsson, 1916. "Ýmsar skoðanir á eðli rúmsins." Skírnir, 90, 361-370.

Ólafur Daníelsson, 1916. "Afstæðiskenningin." Skírnir, 96, 34-52.


Einnig bendum við á góða umfjöllun NOVA um Einstein og hugmyndir hans.

...