Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík

Hve margir hafa forsetar Bandaríkjanna verið og hvað hétu þeir?

HMH

Forsetar Bandaríkjanna hafa alls verið 45 að sitjandi forseta, Donald Trump, meðtöldum.

Forsetar Bandaríkjanna hingað til:

  1. George Washington 1789—1797 (Stjórnarskrá tekur gildi 1789.)

  2. John Adams 1797—1801

  3. Thomas Jefferson 1801—1809 (Vesturhlutinn sem tilheyrði Frakklandi innlimaður í Bandaríkin 1803.)

  4. James Madison 1809—1817

  5. James Monroe 1817—1825

  6. John Quincy Adams 1825—1829

  7. Andrew Jackson 1829—1837

  8. Martin Van Buren 1837—1841

  9. William Henry Harrison 1841

  10. John Tyler 1841—1845

  11. James K. Polk 1845—1849 (Sjö ný fylki innlimuð eftir sigur í stríði við Mexíkó (1846—1848).)

  12. Zachary Taylor 1849—1850

  13. Millard Fillmore 1850—1853

  14. Franklin Pierce 1853—1857

  15. James Buchanan 1857—1861

  16. Abraham Lincoln 1861—1865 (Borgarastríð þegar Suðurríkin skilja sig frá Bandaríkjunum vegna banns við þrælahaldi.)

  17. Andrew Johnson 1865—1869

  18. Ulysses S. Grant 1869—1877

  19. Rutherford B. Hayes 1877—1881

  20. James Garfield 1881

  21. Chester Arthur 1881—1885

  22. Grover Cleveland 1885—1889

  23. Benjamin Harrison 1889—1893

  24. Grover Cleveland 1893—1897

  25. William McKinley 1897—1901 (Bandaríkin fara í stríð við Spán í kjölfar uppreisnar á Kúbu gegn spænskum yfirvöldum 1898. Sigur færir Bandaríkjunum Filippseyjar, Guam og Puerto Rico.)

  26. Theodore Roosevelt 1901—1909

  27. William Howard Taft 1909—1913

  28. Woodrow Wilson 1913—1921 (Bandaríkin skerast í leikinn í fyrri heimsstyrjöld 1917.)

  29. Warren G. Harding 1921—1923

  30. Calvin Coolidge 1923—1929

  31. Herbert Hoover 1929—1933 (Verðbréfamarkaðir hrynja 1929 og kreppan mikla ríður yfir.)

  32. Franklin D. Roosevelt 1933—1945 (Opinber afskipti af hagkerfinu til að létta á kreppunni undir kjörorðinu 'New Deal' milli 1933 og 1939. 1941 ráðast Japanir á Pearl Harbor og þátttaka Bandaríkjamanna í seinni heimsstyrjöldinni hefst.)

  33. Harry S. Truman 1945—1953 (Atlantshafsbandalagið stofnað 1949. Segja má að kalda stríðið hefjist.)

  34. Dwight D. Eisenhower 1953—1961

  35. John F. Kennedy 1961—1963

  36. Lyndon B. Johnson 1963—1969 (Afskipti Bandaríkjamanna af Víetnamstríðinu hefjast 1964.)

  37. Richard M. Nixon 1969—1974 (Bandaríkjaþing hættir afskiptum sínum í Víetnam 1973. Vegna Watergate-hneykslisins neyðist Nixon til að segja af sér.)

  38. Gerald R. Ford 1974—1977

  39. Jimmy Carter 1977—1981

  40. Ronald Reagan 1981—1989

  41. George Bush 1989—1993 (Kalda stríðinu lýkur þegar Sovétríkin, ásamt mörkum austurs og vesturs, hrynja um 1991.)

  42. William J. Clinton 1993—2001

  43. George W. Bush 2001-2009

  44. Barack Hussein Obama 2009-2017

  45. Donald John Trump 2017-2021
  46. Joe Biden 2021-

Höfundur

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

30.10.2000

Spyrjandi

Ásgeir Grímsson

Tilvísun

HMH. „Hve margir hafa forsetar Bandaríkjanna verið og hvað hétu þeir?“ Vísindavefurinn, 30. október 2000. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1055.

HMH. (2000, 30. október). Hve margir hafa forsetar Bandaríkjanna verið og hvað hétu þeir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1055

HMH. „Hve margir hafa forsetar Bandaríkjanna verið og hvað hétu þeir?“ Vísindavefurinn. 30. okt. 2000. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1055>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hve margir hafa forsetar Bandaríkjanna verið og hvað hétu þeir?
Forsetar Bandaríkjanna hafa alls verið 45 að sitjandi forseta, Donald Trump, meðtöldum.

Forsetar Bandaríkjanna hingað til:

  1. George Washington 1789—1797 (Stjórnarskrá tekur gildi 1789.)

  2. John Adams 1797—1801

  3. Thomas Jefferson 1801—1809 (Vesturhlutinn sem tilheyrði Frakklandi innlimaður í Bandaríkin 1803.)

  4. James Madison 1809—1817

  5. James Monroe 1817—1825

  6. John Quincy Adams 1825—1829

  7. Andrew Jackson 1829—1837

  8. Martin Van Buren 1837—1841

  9. William Henry Harrison 1841

  10. John Tyler 1841—1845

  11. James K. Polk 1845—1849 (Sjö ný fylki innlimuð eftir sigur í stríði við Mexíkó (1846—1848).)

  12. Zachary Taylor 1849—1850

  13. Millard Fillmore 1850—1853

  14. Franklin Pierce 1853—1857

  15. James Buchanan 1857—1861

  16. Abraham Lincoln 1861—1865 (Borgarastríð þegar Suðurríkin skilja sig frá Bandaríkjunum vegna banns við þrælahaldi.)

  17. Andrew Johnson 1865—1869

  18. Ulysses S. Grant 1869—1877

  19. Rutherford B. Hayes 1877—1881

  20. James Garfield 1881

  21. Chester Arthur 1881—1885

  22. Grover Cleveland 1885—1889

  23. Benjamin Harrison 1889—1893

  24. Grover Cleveland 1893—1897

  25. William McKinley 1897—1901 (Bandaríkin fara í stríð við Spán í kjölfar uppreisnar á Kúbu gegn spænskum yfirvöldum 1898. Sigur færir Bandaríkjunum Filippseyjar, Guam og Puerto Rico.)

  26. Theodore Roosevelt 1901—1909

  27. William Howard Taft 1909—1913

  28. Woodrow Wilson 1913—1921 (Bandaríkin skerast í leikinn í fyrri heimsstyrjöld 1917.)

  29. Warren G. Harding 1921—1923

  30. Calvin Coolidge 1923—1929

  31. Herbert Hoover 1929—1933 (Verðbréfamarkaðir hrynja 1929 og kreppan mikla ríður yfir.)

  32. Franklin D. Roosevelt 1933—1945 (Opinber afskipti af hagkerfinu til að létta á kreppunni undir kjörorðinu 'New Deal' milli 1933 og 1939. 1941 ráðast Japanir á Pearl Harbor og þátttaka Bandaríkjamanna í seinni heimsstyrjöldinni hefst.)

  33. Harry S. Truman 1945—1953 (Atlantshafsbandalagið stofnað 1949. Segja má að kalda stríðið hefjist.)

  34. Dwight D. Eisenhower 1953—1961

  35. John F. Kennedy 1961—1963

  36. Lyndon B. Johnson 1963—1969 (Afskipti Bandaríkjamanna af Víetnamstríðinu hefjast 1964.)

  37. Richard M. Nixon 1969—1974 (Bandaríkjaþing hættir afskiptum sínum í Víetnam 1973. Vegna Watergate-hneykslisins neyðist Nixon til að segja af sér.)

  38. Gerald R. Ford 1974—1977

  39. Jimmy Carter 1977—1981

  40. Ronald Reagan 1981—1989

  41. George Bush 1989—1993 (Kalda stríðinu lýkur þegar Sovétríkin, ásamt mörkum austurs og vesturs, hrynja um 1991.)

  42. William J. Clinton 1993—2001

  43. George W. Bush 2001-2009

  44. Barack Hussein Obama 2009-2017

  45. Donald John Trump 2017-2021
  46. Joe Biden 2021-
...