Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík

Hvað kemst hraðskreiðasti bíll í heimi hratt og hvað heitir hann?

Kristján Bjarki Purkhús

Hraðskreiðasti bíll í heimi náði 1.220,8 km hraða í Nevada-eyðimörkinni árið 1997, og heitir Thrust SSC. Thrust SSC var með tvo Rolls-Royce hreyfla, aflið í hreyflunum jafngilti 145-földu afli Formula 1 bíla.



Hann var 16 sekúndur að ná 1000 km hraða og eyddi 18 lítrum af eldsneyti á hverri sekúndu. Venjulegir bílar eyða svipuðu magni á tæpum tveimur tímum. Væri Thrust SSC ekið í eina klukkustund, eyddi hann 64.800 lítrum! Aðalhönnuður bílsins var Ron Ayres.

Volkswagen W12 á hins vegar hraðametið í stöðugum sólarhrings akstri. Meðalhraði hans var um það bil 295 km/klst.

Heimildir og mynd:



Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundur

grunnskólanemi í Ölduselsskóla

Útgáfudagur

20.11.2002

Spyrjandi

Jón Jónsson, f. 1989

Tilvísun

Kristján Bjarki Purkhús. „Hvað kemst hraðskreiðasti bíll í heimi hratt og hvað heitir hann?“ Vísindavefurinn, 20. nóvember 2002. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=2884.

Kristján Bjarki Purkhús. (2002, 20. nóvember). Hvað kemst hraðskreiðasti bíll í heimi hratt og hvað heitir hann? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2884

Kristján Bjarki Purkhús. „Hvað kemst hraðskreiðasti bíll í heimi hratt og hvað heitir hann?“ Vísindavefurinn. 20. nóv. 2002. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2884>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað kemst hraðskreiðasti bíll í heimi hratt og hvað heitir hann?
Hraðskreiðasti bíll í heimi náði 1.220,8 km hraða í Nevada-eyðimörkinni árið 1997, og heitir Thrust SSC. Thrust SSC var með tvo Rolls-Royce hreyfla, aflið í hreyflunum jafngilti 145-földu afli Formula 1 bíla.



Hann var 16 sekúndur að ná 1000 km hraða og eyddi 18 lítrum af eldsneyti á hverri sekúndu. Venjulegir bílar eyða svipuðu magni á tæpum tveimur tímum. Væri Thrust SSC ekið í eina klukkustund, eyddi hann 64.800 lítrum! Aðalhönnuður bílsins var Ron Ayres.

Volkswagen W12 á hins vegar hraðametið í stöðugum sólarhrings akstri. Meðalhraði hans var um það bil 295 km/klst.

Heimildir og mynd:



Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....