Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hvort eiga að vera eitt eða tvö bil á eftir punkti í texta?

Guðrún Kvaran

Í Stafsetningarorðabókinni frá 2006 eru birtar ritreglur sem byggðar eru á auglýsingum menntamálaráðuneytisins, síðast 1977. Þar er sérstakur kafli um punkt (XV) en ekki er tekið þar á því atriði sem spurt var um. Í bókinni sjálfri sést að aðeins eitt stafbil er haft á eftir punkti og er almennt mælt með þeirri venju.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Hvernig er það með það þegar maður ritar og setur punkt, eru eitt eða tvö bil á eftir punkti? Ég er alin upp við það að það sé eitt bil á eftir punkti, á meðan ég á vinkonu sem setur tvö bil á eftir punkti. Hvað er rétt ritvinnsla? Eru til reglur um þetta?

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

17.3.2010

Spyrjandi

Sara Kristjánsdóttir, Katrín Halldórsdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvort eiga að vera eitt eða tvö bil á eftir punkti í texta?“ Vísindavefurinn, 17. mars 2010. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=55041.

Guðrún Kvaran. (2010, 17. mars). Hvort eiga að vera eitt eða tvö bil á eftir punkti í texta? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=55041

Guðrún Kvaran. „Hvort eiga að vera eitt eða tvö bil á eftir punkti í texta?“ Vísindavefurinn. 17. mar. 2010. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=55041>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvort eiga að vera eitt eða tvö bil á eftir punkti í texta?
Í Stafsetningarorðabókinni frá 2006 eru birtar ritreglur sem byggðar eru á auglýsingum menntamálaráðuneytisins, síðast 1977. Þar er sérstakur kafli um punkt (XV) en ekki er tekið þar á því atriði sem spurt var um. Í bókinni sjálfri sést að aðeins eitt stafbil er haft á eftir punkti og er almennt mælt með þeirri venju.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Hvernig er það með það þegar maður ritar og setur punkt, eru eitt eða tvö bil á eftir punkti? Ég er alin upp við það að það sé eitt bil á eftir punkti, á meðan ég á vinkonu sem setur tvö bil á eftir punkti. Hvað er rétt ritvinnsla? Eru til reglur um þetta?
...