Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Ræður einhver yfir tunglinu?

ÍDÞ

Við öll í sameiningu eigum tunglið og alla aðra hnetti sólkerfisins!

Eitthvað á þessa leið hljóðaði samþykkt Sameinuðu þjóðanna. Ýmis fyrirtæki hafa boðið landskika á tunglinu og öðrum hnöttum til sölu og meira að segja heilu stjörnurnar. En með ályktun Sameinuðu þjóðanna eru menn þá einungis að selja eitthvað sem þeir ekki eiga. Rétt eins og ef sölumaður kæmi héðan frá Kína og ætlaði að selja okkur Kínamúrinn. En þegar kaupandinn færi svo í austurátt að vitja eignar sinnar, þá kæmi í ljós að viðkomandi hefði bara alls ekki haft umboð til að selja múrinn. Bandaríkjamenn ráða til dæmis ekki yfir tunglinu þrátt fyrir að hafa lent þar fyrstir manna.

Tíminn einn verður svo að leiða í ljós hvort þetta haldist á þessa leið eða hvort eitthvert ríki muni í framtíðinni ráða yfir tunglinu, hvort sem það verður í orði eða á borði.

Frekara lesefni og heimildir á Vísindavefnum:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Útgáfudagur

5.4.2011

Spyrjandi

Gunnar, f. 1995

Tilvísun

ÍDÞ. „Ræður einhver yfir tunglinu?“ Vísindavefurinn, 5. apríl 2011. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=59257.

ÍDÞ. (2011, 5. apríl). Ræður einhver yfir tunglinu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=59257

ÍDÞ. „Ræður einhver yfir tunglinu?“ Vísindavefurinn. 5. apr. 2011. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=59257>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Ræður einhver yfir tunglinu?
Við öll í sameiningu eigum tunglið og alla aðra hnetti sólkerfisins!

Eitthvað á þessa leið hljóðaði samþykkt Sameinuðu þjóðanna. Ýmis fyrirtæki hafa boðið landskika á tunglinu og öðrum hnöttum til sölu og meira að segja heilu stjörnurnar. En með ályktun Sameinuðu þjóðanna eru menn þá einungis að selja eitthvað sem þeir ekki eiga. Rétt eins og ef sölumaður kæmi héðan frá Kína og ætlaði að selja okkur Kínamúrinn. En þegar kaupandinn færi svo í austurátt að vitja eignar sinnar, þá kæmi í ljós að viðkomandi hefði bara alls ekki haft umboð til að selja múrinn. Bandaríkjamenn ráða til dæmis ekki yfir tunglinu þrátt fyrir að hafa lent þar fyrstir manna.

Tíminn einn verður svo að leiða í ljós hvort þetta haldist á þessa leið eða hvort eitthvert ríki muni í framtíðinni ráða yfir tunglinu, hvort sem það verður í orði eða á borði.

Frekara lesefni og heimildir á Vísindavefnum:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur. ...