Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í nóvember 2012?

Ritstjórn Vísindavefsins

Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör nóvembermánaðar á Vísindavefnum árið 2012 þessi hér:

  1. Hvaða yfirráðarétt hefur Ísrael á hernumdum svæðum Palestínu? Hvernig hefur alþjóðasamfélagið tjáð sig um þessi yfirráð?
  2. Er eitthvað til í því að tæki frá Nu Skin geti sagt til um hversu hátt gildi andoxunarefna er í líkama manns?
  3. Af hverju geta Ísraelar og Palestínumenn ekki lifað saman í sátt og samlyndi?
  4. Ef maður gleymir sér, þarf maður þá ekki að snúa við og ná í sig?
  5. Af hverju hleypur stundum í mig svefngalsi?
  6. Hvers vegna hafa Bandaríkin stutt Ísrael eins og raun ber vitni, meðan mörg önnur ríki fordæma brot Ísraels á alþjóðasamþykktum?
  7. Hefur eitthvað breyst í stefnu Bandaríkjanna til Ísraels frá því Obama varð forseti?
  8. Hvað er kíghósti?
  9. Af hverju gerir NATO ekkert stórtækt varðandi stríðið milli Ísraels og Palestínu?
  10. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?

Mikil átök voru á Gaza-svæðinu í nóvembermánuði en vinsælasta svar mánaðarins, og raunar 5 af 10 vinsælustu svörum mánaðarins, snúa að deilum milli Ísraels og Palestínu.

Mynd:

Útgáfudagur

3.12.2012

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í nóvember 2012?“ Vísindavefurinn, 3. desember 2012. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=63902.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2012, 3. desember). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í nóvember 2012? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=63902

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í nóvember 2012?“ Vísindavefurinn. 3. des. 2012. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=63902>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar