Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Hversu mörg dauðsföll hafa átt sér stað við sjómennsku á Íslandi?

EDS

Rannsóknarnefnd sjóslysa starfar samkvæmt lögum nr. 68/2000 með síðari breytingum. Nefndinni er ætlað að kanna orsakir allra sjóslysa er íslensk skip farast en einnig skal nefndin rannsaka öll slys þar sem manntjón verður, svo og önnur þau sjóslys sem hún telur ríkar ástæður til að rannsaka.

Rannsóknarnefnd sjóslysa gefur úr ársskýrslur sem finna má á vef nefndarinnar. Þegar þetta er skrifað, vorið 2013, er nýjast ársskýrslan á vefnum fyrir árið 2010, gefin út árið 2012. Í þeirri skýrslu er að finna yfirlit yfir fjölda banaslysa á íslenskum sjómönnum á tímabilinu 1971-2010 (bls. 40).





Á þessu má sjá að banaslysum á sjó hefur fækkað gríðarlega síðustu 40 ár. Án efa hafa ýmsir þættir haft áhrif á þessa jákvæðu þróun en gera má því skóna að Slysavarnaskóli sjómanna sem stofnaður var árið 1985 leiki þar stórt hlutverk.

Vísindavefurinn hefur ekki í fljótu bragði fundið aðgengilegt yfirlit yfir fjölda banaslysa á sjó fyrir árið 1971 en vafalaust eru þau gögn til.

Heimildir:


Í heild sinni hljóðaði spurningin svona:
Hversu mörg dauðsföll hafa átt sér stað við sjómennsku á Íslandi? Fínt væri að fá töflu sem sýnir dauðsföll milli áratuga.

Höfundur

Útgáfudagur

4.4.2013

Spyrjandi

Gunnar Andri Gunnarsson, f. 1996

Tilvísun

EDS. „Hversu mörg dauðsföll hafa átt sér stað við sjómennsku á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 4. apríl 2013. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=65017.

EDS. (2013, 4. apríl). Hversu mörg dauðsföll hafa átt sér stað við sjómennsku á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=65017

EDS. „Hversu mörg dauðsföll hafa átt sér stað við sjómennsku á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 4. apr. 2013. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=65017>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hversu mörg dauðsföll hafa átt sér stað við sjómennsku á Íslandi?
Rannsóknarnefnd sjóslysa starfar samkvæmt lögum nr. 68/2000 með síðari breytingum. Nefndinni er ætlað að kanna orsakir allra sjóslysa er íslensk skip farast en einnig skal nefndin rannsaka öll slys þar sem manntjón verður, svo og önnur þau sjóslys sem hún telur ríkar ástæður til að rannsaka.

Rannsóknarnefnd sjóslysa gefur úr ársskýrslur sem finna má á vef nefndarinnar. Þegar þetta er skrifað, vorið 2013, er nýjast ársskýrslan á vefnum fyrir árið 2010, gefin út árið 2012. Í þeirri skýrslu er að finna yfirlit yfir fjölda banaslysa á íslenskum sjómönnum á tímabilinu 1971-2010 (bls. 40).





Á þessu má sjá að banaslysum á sjó hefur fækkað gríðarlega síðustu 40 ár. Án efa hafa ýmsir þættir haft áhrif á þessa jákvæðu þróun en gera má því skóna að Slysavarnaskóli sjómanna sem stofnaður var árið 1985 leiki þar stórt hlutverk.

Vísindavefurinn hefur ekki í fljótu bragði fundið aðgengilegt yfirlit yfir fjölda banaslysa á sjó fyrir árið 1971 en vafalaust eru þau gögn til.

Heimildir:


Í heild sinni hljóðaði spurningin svona:
Hversu mörg dauðsföll hafa átt sér stað við sjómennsku á Íslandi? Fínt væri að fá töflu sem sýnir dauðsföll milli áratuga.
...