Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Vísindaveisla í Búðardal

Ritstjórn Vísindavefsins

Háskólalestin er lögð af stað og fyrsti áfangastaður hennar í ár var Búðardalur. Í Dalabúð var haldin vísindaveisla laugardaginn 7. maí 2016. Þar fengu Dalamenn að kynnast ýmsum undrum vísindanna, gátu skoðað sig í hitamyndavél, heyrt í syngjandi skál, kynnst efnafræðibrellum, sett saman vindmyllur og skoðað stjörnuhiminninn. Eins og hefð er fyrir lagði Vísindavefur HÍ einnig ýmsar þrautir og gátur fyrir heimamenn.

Sölvi Meldal og systir hans Soffía Meldal stóðu sig einstaklega vel í því að leysa þrautir í vísindaveislu Háskólalestarinnar í Dalabúð.

Fjórar þrautir eru í boði og voru veitt verðlaun fyrir að leysa allar. Óhætt er að segja að systkinin Sölvi og Soffía Meldal hafi stolið senunni því þau voru fyrst til að leysa allar fjórar þrautirnar. Sölvi var svo einbeittur að hann lét allt annað á vísindaveislunni eiga sig þangað til lausnirnar voru í höfn.

Játvarður Jökull glímir við skákþrautina.

Játvarður Jökull Atlason leysti einnig allar fjórar þrautirnar. Hann fékk aðstoð frá Birnu Björnsdóttur til að leysa gátu Einsteins sem kallast Hver á fiskinn? Síðan hjálpaði hann dóttur sinni Sólbjörtu Tinnu við að leysa sömu gátu. Þar með hafði hún einnig leyst allar fjórar þrautirnar. Vísindavefurinn óskar þeim öllum til hamingju með góðan árangur!

Sara Denise byrjar á jafnvægisþrautinni.

Hér eru nöfn allra þeirra sem leystu þrautir Vísindavefsins í Dalabúð:

Hver á fiskinn?

  • Soffía Meldal, 13 ára
  • Sölvi Meldal, 11 ára
  • Játvarður Jökull Atlason og Birna Björnsdóttir
  • Sólbjört Tinna Cornette, 10 ára

Skákþraut

  • Sölvi Meldal, 11 ára
  • Soffía Meldal, 13 ára
  • Sólbjört Tinna Cornette, 10 ára
  • Játvarður Jökull Atlason

Teningur

  • Ísak Einarsson, 8 ára
  • Sara Björk Karlsdóttir, 12 ára
  • Sara Denise
  • Sólbjört Tinna Cornette, 10 ára
  • Játvarður Jökull Atlason
  • Sölvi Meldal, 11 ára
  • Albert Hugi Arnarsson, 12 ára
  • Unnur Hilmarsdóttir og Hilmar Jón Ásgeirsson, 14 ára
  • Soffía Meldal, 13 ára
  • Óskar Páll Hilmarsson

Jafnvægisþraut

  • Soffía Meldal, 13 ára
  • Játvarður Jökull Atlason
  • Sólbjört Tinna Cornette, 10 ára
  • Hilmar Jón Ásgeirsson, 14 ára
  • Sölvi Meldal, 11 ára
  • Sara Denise

Myndir:
  • Vísindavefurinn

Útgáfudagur

9.5.2016

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Vísindaveisla í Búðardal.“ Vísindavefurinn, 9. maí 2016. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=72201.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2016, 9. maí). Vísindaveisla í Búðardal. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=72201

Ritstjórn Vísindavefsins. „Vísindaveisla í Búðardal.“ Vísindavefurinn. 9. maí. 2016. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=72201>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Vísindaveisla í Búðardal
Háskólalestin er lögð af stað og fyrsti áfangastaður hennar í ár var Búðardalur. Í Dalabúð var haldin vísindaveisla laugardaginn 7. maí 2016. Þar fengu Dalamenn að kynnast ýmsum undrum vísindanna, gátu skoðað sig í hitamyndavél, heyrt í syngjandi skál, kynnst efnafræðibrellum, sett saman vindmyllur og skoðað stjörnuhiminninn. Eins og hefð er fyrir lagði Vísindavefur HÍ einnig ýmsar þrautir og gátur fyrir heimamenn.

Sölvi Meldal og systir hans Soffía Meldal stóðu sig einstaklega vel í því að leysa þrautir í vísindaveislu Háskólalestarinnar í Dalabúð.

Fjórar þrautir eru í boði og voru veitt verðlaun fyrir að leysa allar. Óhætt er að segja að systkinin Sölvi og Soffía Meldal hafi stolið senunni því þau voru fyrst til að leysa allar fjórar þrautirnar. Sölvi var svo einbeittur að hann lét allt annað á vísindaveislunni eiga sig þangað til lausnirnar voru í höfn.

Játvarður Jökull glímir við skákþrautina.

Játvarður Jökull Atlason leysti einnig allar fjórar þrautirnar. Hann fékk aðstoð frá Birnu Björnsdóttur til að leysa gátu Einsteins sem kallast Hver á fiskinn? Síðan hjálpaði hann dóttur sinni Sólbjörtu Tinnu við að leysa sömu gátu. Þar með hafði hún einnig leyst allar fjórar þrautirnar. Vísindavefurinn óskar þeim öllum til hamingju með góðan árangur!

Sara Denise byrjar á jafnvægisþrautinni.

Hér eru nöfn allra þeirra sem leystu þrautir Vísindavefsins í Dalabúð:

Hver á fiskinn?

  • Soffía Meldal, 13 ára
  • Sölvi Meldal, 11 ára
  • Játvarður Jökull Atlason og Birna Björnsdóttir
  • Sólbjört Tinna Cornette, 10 ára

Skákþraut

  • Sölvi Meldal, 11 ára
  • Soffía Meldal, 13 ára
  • Sólbjört Tinna Cornette, 10 ára
  • Játvarður Jökull Atlason

Teningur

  • Ísak Einarsson, 8 ára
  • Sara Björk Karlsdóttir, 12 ára
  • Sara Denise
  • Sólbjört Tinna Cornette, 10 ára
  • Játvarður Jökull Atlason
  • Sölvi Meldal, 11 ára
  • Albert Hugi Arnarsson, 12 ára
  • Unnur Hilmarsdóttir og Hilmar Jón Ásgeirsson, 14 ára
  • Soffía Meldal, 13 ára
  • Óskar Páll Hilmarsson

Jafnvægisþraut

  • Soffía Meldal, 13 ára
  • Játvarður Jökull Atlason
  • Sólbjört Tinna Cornette, 10 ára
  • Hilmar Jón Ásgeirsson, 14 ára
  • Sölvi Meldal, 11 ára
  • Sara Denise

Myndir:
  • Vísindavefurinn

...