Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Hvernig er best að undirbúa sig undir nám í verkfræði?

Jón Atli Benediktsson

Verkfræðideild Háskóla Íslands veitir inngöngu öllum þeim sem lokið hafa stúdentsprófi. Reynslan hefur þó sýnt að nemendur geti helst gert sér vonir um viðunandi námsárangur í verkfræðideild ef þeir hafa að minnsta kosti lært þá stærðfræði og eðlisfræði sem kennd er á náttúrufræðibrautum.

Á undanförnum árum hefur þeim nemendum að jafnaði gengið best sem lokið stúdentsprófi af eðlisfræðibraut. Hins vegar hefur skipulagi menntaskólastigsins nú verið breytt þannig að eðlisfræðibrautin hefur verið lögð niður. Því er mælt með að þeir sem hyggist fara í verkfræði taki náttúrfræðibraut með öllu því stærðfræði- og eðlisfræðivali sem þar stendur til boða.

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Jón Atli Benediktsson

rektor Háskóla Íslands og prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði

Útgáfudagur

11.2.2000

Spyrjandi

Ásgrímur Geir Logason

Tilvísun

Jón Atli Benediktsson. „Hvernig er best að undirbúa sig undir nám í verkfræði? “ Vísindavefurinn, 11. febrúar 2000. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=76.

Jón Atli Benediktsson. (2000, 11. febrúar). Hvernig er best að undirbúa sig undir nám í verkfræði? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=76

Jón Atli Benediktsson. „Hvernig er best að undirbúa sig undir nám í verkfræði? “ Vísindavefurinn. 11. feb. 2000. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=76>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig er best að undirbúa sig undir nám í verkfræði?
Verkfræðideild Háskóla Íslands veitir inngöngu öllum þeim sem lokið hafa stúdentsprófi. Reynslan hefur þó sýnt að nemendur geti helst gert sér vonir um viðunandi námsárangur í verkfræðideild ef þeir hafa að minnsta kosti lært þá stærðfræði og eðlisfræði sem kennd er á náttúrufræðibrautum.

Á undanförnum árum hefur þeim nemendum að jafnaði gengið best sem lokið stúdentsprófi af eðlisfræðibraut. Hins vegar hefur skipulagi menntaskólastigsins nú verið breytt þannig að eðlisfræðibrautin hefur verið lögð niður. Því er mælt með að þeir sem hyggist fara í verkfræði taki náttúrfræðibraut með öllu því stærðfræði- og eðlisfræðivali sem þar stendur til boða.

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd:...