Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum heilbrigðisvísindi

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gula pressan

Orðalagið ‚gula pressan‘ er stundum notað sem samheiti orðanna slúðurblað eða sorprit. Gula pressan dregur nafn sitt af skopmyndapersónu sem kölluð var The Yellow Kid. Guli strákurinn var frekar ófríður, nauðasköllóttur með útstæð eyru og gekk um á náttserk. Hann birtist í bandarískum dagblöðum í lok 19. aldar.