Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum íþróttafræði

 1. Eru fótboltameiðsli mjög algeng og hver eru algengustu meiðslin hjá knattspyrnumönnum?
 2. Hvers konar mat eiga hlauparar og aðrir sem stunda íþróttir helst að borða?
 3. Hvað er best að borða fyrir keppnishlaup?
 4. Hver er líkamlega erfiðasta íþrótt í heimi?
 5. Hvað er keppt í mörgum íþróttagreinum á Ólympíuleikunum í London?
 6. Hvað hafa Íslendingar unnið til margra verðlauna á Ólympíuleikum?
 7. Hver er elsti gull-, silfur- og bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum?
 8. Hvað þarf maður að gera ef maður vill flotta magavöðva?
 9. Hvernig er hægt að auka súrefnisupptöku í blóði, til þess að bæta árangur með löglegum hætti í hlaupum?
 10. Hvert er heimsmetið í maraþonhlaupi?
 11. Hversu langt var fyrsta maraþonhlaupið og hversu öruggar heimildir eru um að það hafi raunverulega verið hlaupið á meðal Forngrikkja?
 12. Íþróttamenn sjást stundum nota munntóbak, hvernig fer þetta tvennt saman?
 13. Af hverju fóru menn að halda HM í knattspyrnu og hvers vegna var fyrsta mótið haldið í Úrúgvæ?
 14. Hvað eru mörg fótboltalið í heiminum?
 15. Hver er þjóðaríþrótt Argentínumanna?
 16. Hver fann upp boltann sem menn nota í fótbolta og hvernig er hann búinn til?
 17. Hver er mest spilaða íþrótt í heiminum og hvernig lítur topp tíu listinn út?
 18. Fyrir hvað stendur FIFA? Hvenær og hvar var það stofnað?
 19. Hvað brennir meðalmaðurinn mörgum hitaeiningum í maraþonhlaupi?
 20. Hvaða íþróttir eru best til þess fallnar að efla og bæta hreyfiþroska barna?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Björn Gunnlaugsson

1788-1876

Íslenskur stærðfræðingur og kortagerðarmaður, kortlagði allt landið margfalt nánar en áður hafði verið gert. Samdi rit um stjörnufræði og landmælingar.