Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum is

 1. Stenst það hjá Bjarna Benediktssyni að Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei í aðdraganda kosninga 2013 lofað þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB?
 2. Hvort skal nota -ín eða -íum í endingum á heitum frumefna?
 3. Geta stjórnvöld raunverulega tekið lokun „neyðarbrautarinnar“ á Reykjavíkurflugvelli til baka eftir kosningar?
 4. Hvaða breytingar hafa orðið á reglum um eigna- og fjármagnstekjuskatt frá apríl 2013 til september 2016?
 5. Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann?
 6. Hvernig og hvenær gerðist það að kostnaðarþátttaka sjúklinga varð svona mikil?
 7. Ef kettir missa klær vaxa þær þá aftur?
 8. Hver var Jósef Stalín?
 9. Er örugglega ekki hægt að persónugreina kjósendur í kosningakerfi Pírata?
 10. Hvaða breytingar hafa orðið á tekjutengingu ellilífeyris frá apríl 2013 til september 2016?
 11. Úr hverju er varalitur búinn til?
 12. Hafa vef- eða kerfisstjórar Pírata aðgang að gagnagrunni með kosningaupplýsingum?
 13. Hvað hefur útgerðin borgað í veiðigjald á hvert þorskígildiskíló frá 2005?
 14. Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?
 15. Hver er uppruni orðsins bakkelsi?
 16. Hvernig virka vindmyllur?
 17. Af hverju segir maður að eitthvað sé gráupplagt?
 18. Hvað er vindur eða vindorka og hvernig verður vindurinn til?
 19. Hvernig komust menn að því að risaeðlur væru til?
 20. Hvernig fara vísindamenn að því að breyta koltvíoxíði í grjót?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Lím

Flest lím sem við notum dags daglega eru blönduð vatni eða öðrum leysiefnum. Í venjulegu lími eru efnahópar sem mynda veik tengi við sameindir á yfirborði þeirra hluta sem límið getur límt. Algengust slíkra tengja eru vetnistengi. Fyrr á öldum var lím m.a. búið til með því að sjóða horn, klaufir og bein dýra í sýrulausn.