Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum menntavísindi

 1. Hver er Linda Darling-Hammond og hvert er hennar framlag til menntavísinda?
 2. Hver var Kurt Martin Hahn og hvert var hans framlag til skólamála?
 3. Hver var G. Stanley Hall og hvert var hans framlag til sálfræðinnar?
 4. Hver var Guðmundur Finnbogason og hvað gerði hann merkilegt?
 5. Hvað er læknisfræðinám við Háskóla Íslands langt?
 6. Hvernig er skólaganga einhvers sem býr í Bandaríkjunum ef hann ætlar að verða skurðlæknir?
 7. Hvað þarf maður að gera ef maður vill flotta magavöðva?
 8. Hver var Stefán Stefánsson og hvert var hans helsta framlag til íslenskrar grasafræði?
 9. Hver var Ólafur Dan Daníelsson og hvert var framlag hans til stærðfræðinnar?
 10. Hvort eru konur eða karlar fremri í heimspeki?
 11. Hver var Maria Montessori?
 12. Hver var Apollóníos frá Perga og hvert var framlag hans til vísindanna?
 13. Hver er Nel Noddings og hvert er hennar framlag til menntunarfræða?
 14. Hvar var Leopold von Ranke og hvert var hans framlag til sagnfræðinnar?
 15. Hver er Wolfgang Edelstein og hvað hefur hann lagt af mörkum til menntavísinda og skólamála hér á landi?
 16. Hvernig er hægt að auka súrefnisupptöku í blóði, til þess að bæta árangur með löglegum hætti í hlaupum?
 17. Hver var Vilhjálmur Ögmundsson og hvert var hans framlag til stærðfræðinnar?
 18. Hvert er heimsmetið í maraþonhlaupi?
 19. Hversu langt var fyrsta maraþonhlaupið og hversu öruggar heimildir eru um að það hafi raunverulega verið hlaupið á meðal Forngrikkja?
 20. Hvað eru svokallaðar ECTS-einingar og hver er tilgangurinn með notkun þeirra?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Árni Friðriksson

1898-1966

Fiskifræðingur og leiðtogi í þeim fræðum hér á landi. Komst m.a. að því að norski og íslenski síldarstofninn voru einn og sami stofninn en þeir höfðu áður verið taldir tveir stofnar.