Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum félagsvísindi

 1. Nú eru að koma kosningar, er ekki til reiknilíkan af samfélaginu sem flestir eru sammála um og hægt er að máta pólitískar hugmyndir við?
 2. Hvað eru margir kosningabærir Íslendingar í dag?
 3. Er það rétt hjá heilbrigðisráðherra að heilbrigðisþjónusta sé hvergi gjaldfrjáls í nágrannalöndum okkar?
 4. Hver er munurinn á einkavæðingu og almenningsvæðingu?
 5. Eru borgaralaun raunhæfur kostur?
 6. Stenst það hjá Bjarna Benediktssyni að Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei í aðdraganda kosninga 2013 lofað þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB?
 7. Geta stjórnvöld raunverulega tekið lokun „neyðarbrautarinnar“ á Reykjavíkurflugvelli til baka eftir kosningar?
 8. Hvaða breytingar hafa orðið á reglum um eigna- og fjármagnstekjuskatt frá apríl 2013 til september 2016?
 9. Hvernig og hvenær gerðist það að kostnaðarþátttaka sjúklinga varð svona mikil?
 10. Er örugglega ekki hægt að persónugreina kjósendur í kosningakerfi Pírata?
 11. Hvaða breytingar hafa orðið á tekjutengingu ellilífeyris frá apríl 2013 til september 2016?
 12. Hafa vef- eða kerfisstjórar Pírata aðgang að gagnagrunni með kosningaupplýsingum?
 13. Hvað hefur útgerðin borgað í veiðigjald á hvert þorskígildiskíló frá 2005?
 14. Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?
 15. Hvers vegna eru fríhafnir til?
 16. Hvenær komu vegabréf fyrst fram og í hvaða tilgangi?
 17. Hver er uppruni skulda ríkissjóðs?
 18. Hvað hefðu Icesave-samningarnir kostað íslenska ríkið ef þeir hefðu verið samþykktir?
 19. Af hverju mega börn ekki kjósa forseta?
 20. Er hægt að fylgjast með talningu atkvæða í kosningum og hverjir sjá um að telja?
Fleiri svör Hleð ... Fleiri svör er ekki að finna. Viltu spyrja?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

MSG

Skammstöfunin MSG stendur fyrir mónónatrín glútamat sem stundum er nefnt þriðja kryddið. Glútamat er salt glútamiksýrunnar en hún tilheyrir amínósýrum. Glútamiksýru má finna í dýra- og jurtaprótínum og er um 20% af því prótíni sem við leggjum okkur til munns. Japanski lífefnafræðingurinn Kikunae Ikeda vann MSG fyrstur úr þangi á fyrsta áratug 20. aldar.