Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum félagsvísindi

 1. Hvenær byrjaði sú hefð á Íslandi að baka smákökur fyrir jólin?
 2. Hver var heilög Lúsía og hvenær var farið að halda Lúsíuhátíð?
 3. Ef maður á 18 ára afmæli í september en kosningar til Alþingis eða sveitarstjórna eru í maí á sama ári, má maður þá kjósa?
 4. Hvar get ég séð hvort og hvernig tiltekin ESB-gerð hafi tekið gildi á Íslandi?
 5. Hvenær var ákveðið að Greenwich-tíminn skyldi vera staðaltími á Íslandi og með hvaða rökum?
 6. Er Jónsbók enn í gildi í íslenskum lögum?
 7. Borðuðu steinaldarmenn hunang, og ef svo er hvernig vitið þið það?
 8. Geta tilskipanir ESB tekið gildi á Íslandi án þess að vera samþykktar af hérlendum yfirvöldum?
 9. Er hægt að senda kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu á móðurmálinu og hvernig á að standa að kærunni?
 10. Gæti Grænland orðið fjölmennara en Ísland í framtíðinni?
 11. Verður hrekkjavaka á Íslandi í ár?
 12. Þurfa ráðherrar að vera þingmenn?
 13. Hvað er Teboðshreyfing? Ég hef heyrt þetta nokkrum sinnum í fréttum að undanförnu.
 14. Hvert er hlutverk Alþingis?
 15. Er rétt að Skotar hefðu þurft að taka upp evru ef þeir hefðu kosið sjálfstæði?
 16. Hver er uppruni orðatiltækisins „með lögum skal land byggja“?
 17. Hvernig eykst magn peninga í umferð í heiminum?
 18. Hvað þýðir 'hringaná', er það kannski nafn?
 19. Er vitað hvernig sortulyngsblek var búið til á Íslandi og hver er þá uppskriftin?
 20. Hæ Vísindavefur, getum við klárað allar íslenskar kennitölur?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

André-Marie Ampère

1775-1836

Franskur eðlisfræðingur, einn af frumkvöðlum rafsegulfræðinnar. Lögmálið um kraft milli aðgreindra rafstrauma er kennt við hann og eining metrakerfisins um rafstraum ber nafn hans.