Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum félagsvísindi

 1. Hvað gerir félagsráðgjafi?
 2. Hvað hefði Lee Buchheit-samningurinn kostað ef hann hefði verið samþykktur?
 3. Hvað kemur í veg fyrir að ríkið setji bara lögbann á öll verkföll sem skella á?
 4. Finnast þjóðsögur í öllum löndum?
 5. Eru sendingar í gömlu þjóðsögunum draugar eða djöflar?
 6. Hvaða reglur gilda um veitingu umboðs til stjórnarmyndunar að loknum kosningum til Alþingis?
 7. Er það rétt hjá Ögmundi Jónassyni að atkvæði háskólamenntaðs starfsmanns HÍ vegi meira en atkvæði starfsmanns án háskólamenntunar?
 8. Ef EES-reglugerð er vitlaust þýdd, gildir þá ranga þýðingin?
 9. Hvaða aðstæður urðu til þess að kona gat orðið forseti á Íslandi 1980?
 10. Eru Króatar heppileg viðbót við Evrópusambandið?
 11. Eru Króatar fylgjandi þjóðernishreinsunum undir vissum kringumstæðum?
 12. Af hverju keppa karlar og konur ekki við hvert annað í skák?
 13. Hvers vegna er löggiltur skjalapappír notaður þegar skjölum er þinglýst?
 14. Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?
 15. Hvenær komust frummenn fyrst í kynni við eldgos og hvernig vitið þið það?
 16. Af hverju mega börn ekki horfa á myndir sem eru bannaðar?
 17. Hver er saga Mackintosh-sælgætismolanna (Quality Street) hér á Íslandi?
 18. Hvenær byrjaði sú hefð á Íslandi að baka smákökur fyrir jólin?
 19. Hver var heilög Lúsía og hvenær var farið að halda Lúsíuhátíð?
 20. Ef maður á 18 ára afmæli í september en kosningar til Alþingis eða sveitarstjórna eru í maí á sama ári, má maður þá kjósa?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Friedrich Wilhelm Bessel

1784-1846

Þýskur stærð- og stjörnufræðingur, vann að svonefndum Bessel-föllum og varð fyrstur til að mæla stjörnuhliðrun (e. stellar parallax).