Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum stærðfræði

 1. Hver er munurinn á að deila með og að deila í?
 2. Af hverju er margföldun framkvæmd á undan samlagningu?
 3. Eru meiri líkur á því að verða fyrir eldingu, eða jafnvel loftsteini, heldur en að vinna stærsta vinninginn í Víkingalottói?
 4. Hver er raunverulegur tímamismunur á milli Reykjavíkur og Egilsstaða?
 5. Hvað er flatarmál?
 6. Hver var Charles Babbage og hvers vegna er hann kallaður faðir tölvunnar?
 7. Hvað eru margar víddir?
 8. Ef tvíhyrningar eru ekki til í venjulegri rúmfræði, hvað kallast þá ferhyrningur sem búið er að fjarlægja eina hlið af?
 9. Hvernig bý ég til sporöskjulaga hlut?
 10. Hverjir eru helstu stærðfræðilegu eiginleikar sporbaugs?
 11. Hverjar eru líkurnar á að spilastokkur raðist þannig eftir stokkun að annað hvert spil sé rautt?
 12. Hverjar eru líkurnar á að spilastokkur verði í réttri röð eftir stokkun?
 13. Hvernig getur þú soðið egg í nákvæmlega 9 mínútur með tveimur stundaglösum þar sem annað mælir 4 mínútur og hitt 7 mínútur?
 14. Hvernig er hægt að leggja saman kvaðratrætur og draga þær hvora frá annarri?
 15. Getur jafnarma þríhyrningur haft allar hliðar jafnlangar?
 16. Hver var Arkímedes og hvert var hans framlag til vísindanna?
 17. Hver var Björn Gunnlaugsson og hvert var framlag hans til stærðfræðinnar?
 18. Hver er Terence Tao og hvert er hans framlag til stærðfræðinnar?
 19. Hver er þyngd og rúmmál eins milljarðs íslenskra króna í fimm þúsund króna seðlum?
 20. Hversu miklu munar á að ferðast umhverfis jörðina eftir yfirborði hennar og í flugvél, ef farið er um miðbaug?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ármann Snævarr

1919-2010

Lögfræðingur, prófessor, rektor og hæstaréttardómari. Samdi mörg rit um lögfræði, m.a. um fjölskyldurétt og kenndi þau fræði lengi við Háskóla Íslands.