Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum eðlisfræði: í daglegu lífi

 1. Hvernig stendur á því að leitarhlið á flugvöllum pípa alltaf þegar ég fer þar í gegn?
 2. Hvers konar mælikvarði er kalíber í byssuhlaupum?
 3. Vatn er glært en samt varpar það skugga, af hverju?
 4. Get ég notað vetni sem brennsluefni á útigrillið mitt?
 5. Hvað gerist þegar 240 V rafmagnstæki er sett í samband við 220 V? En þegar 110 V tæki er sett í samband við 220 V?
 6. Hvað eyðileggst þegar rafeindabúnaður verður fyrir rafsegulhöggi?
 7. Varmi leitar upp, af hverju er þá kaldara eftir því sem ofar dregur?
 8. Hvaða rakastig er æskilegt að hafa innandyra og hvað er það vanalega hér á Íslandi?
 9. Af hverju límist límtúpan ekki saman?
 10. Eiga vatn og rafmagn eitthvað sameiginlegt og verður sjórinn rafmagnaður ef rafmagnslína dettur ofan í hann?
 11. Hvers vegna brakar í háspennulínum?
 12. Af hverju kviknar á kerti þegar maður ber eld að reyknum sem myndast þegar nýbúið er að slökkva á kertinu?
 13. Af hverju gýs upp megn vaxlykt um leið og slökkt er á kerti?
 14. Af hverju fljóta hlutir?
 15. Hvernig stendur á því að það er bjartara í skammdeginu þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er?
 16. Hvernig geta hljóðbylgjur hreyft og brotið gler?
 17. Getur það skaðað mann að fara í gegnum röntgenvélar sem eru á flugvöllum?
 18. Eru Íranar í alvörunni búnir að smíða tímavél?
 19. Af hverju er sjórinn blár?
 20. Hefur geislun frá fartölvum sem menn sitja oft með í kjöltunni einhver skaðleg áhrif á líkamann, til dæmis á framleiðslu sæðis?
Fleiri svör Hleð ... Fleiri svör er ekki að finna. Viltu spyrja?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sextugakerfi

Babýlóníumenn til forna notuðu svonefnt sextugakerfi. Grundvallareining þess er 60, ólíkt tugakerfinu sem grundvallast á 10. Sextugakerfið er þekkt frá því um 3000 f.Kr. Leifar þess eru hins vegar enn notaðar, t.d. skiptum við hverri klukkustund í 60 mínútur og mínútu í 60 sekúndur.