Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum orkumál

 1. Hvað gerist þegar 240 V rafmagnstæki er sett í samband við 220 V? En þegar 110 V tæki er sett í samband við 220 V?
 2. Hvað eyðileggst þegar rafeindabúnaður verður fyrir rafsegulhöggi?
 3. Eiga vatn og rafmagn eitthvað sameiginlegt og verður sjórinn rafmagnaður ef rafmagnslína dettur ofan í hann?
 4. Hvers vegna brakar í háspennulínum?
 5. Er hægt að nota metan og vetni á sömu bílvélar? Hvort er hagkvæmara?
 6. Hvað er auðlind?
 7. Hvort er stærra, Hálslón eða Blöndulón?
 8. Er hægt að virkja sjávarföll í Hornafjarðarósi?
 9. Af hverju nýtum við ekki vindorku í öllu þessu brjálaða roki á Íslandi?
 10. Hvar á jörðinni er vind- og sólarorka mest nýtt?
 11. Er Kárahnjúkavirkjun stærsta vatnsaflsvirkjun í Evrópu? Ef ekki hvar er hún í röðinni?
 12. Hvað notar meðalheimili á Íslandi mörg vött af rafmagni?
 13. Ef íslensk stjórnvöld mundu selja rafmagn um sæstreng til Evrópu mættu þau þá nota mismunandi gjaldskrár og rukka lægra verð af einstaklingum og fyrirtækjum hér á landi en í Evrópu?
 14. Hvernig fáum við rafmagn á Íslandi?
 15. Af hverju hefur Evrópusambandið bannað hefðbundnar ljósaperur?
 16. Hvað er það sem ákvarðar vindátt?
 17. Er hægt að senda fólk á milli staða með teleport-tækni? - Myndband
 18. Hvers vegna suða rafmagnstæki rétt áður en farsímar hringja eða SMS-skilaboð berast? - Myndband
 19. Eru fullhlaðnar rafhlöður þyngri en þær sem eru tómar?
 20. Mér skilst að orkuverð eigi að vera jafnt í öllum ríkjum ESB, hvað mun verð á rafmagni hækka mikið hér við aðild?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Eric Hobsbawm

1917

Breskur sagnfræðingur og marxisti, einn af fremstu sagnfræðingum Breta á okkar tímum, samdi m.a. Öld öfganna sem fjallar um 20. öldina og hefur komið út á íslensku.