Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Er mýrarauði hættulegur mönnum ef hann kemst í neysluvatn?

María J. Gunnarsdóttir

Rauðleitt neysluvatn er vísbending um að járn sé yfir leyfðum mörkum. Það er ekki hættulegt heilsu manna en eyðileggur bragðgæði og veldur því að vond lykt er af vatninu. Vatnið er löngu orðið ódrekkandi, rautt og illa lyktandi, áður en það er hættulegt heilsu manna.

Vatn sem í er járn yfir leyfðum mörkum er löngu orðið ódrekkandi, rautt og illa lyktandi, áður en það er hættulegt heilsu manna.

Í reglugerð um neysluvatn eru mörkin sett við 0,2 mg/l og einnig eru þar ákvæði um að litur og bragð eigi að vera fullnægjandi fyrir neytendur og engin óeðlileg breyting. Þessi ákvæði eiga að tryggja gæði og neysluhæfni neysluvatns.

Heimildir:

Mynd:
  • Sharon Mollerus. Marsh Edge. Sótt af Flickr 30.03.20 og birt undir leyfinu CC BY- SA.

Höfundur

María J. Gunnarsdóttir

sérfræðingur hjá Vatnaverkfræðistofnun Háskóla Íslands

Útgáfudagur

2.4.2020

Spyrjandi

Anna Jóhannsdóttir

Tilvísun

María J. Gunnarsdóttir. „Er mýrarauði hættulegur mönnum ef hann kemst í neysluvatn? “ Vísindavefurinn, 2. apríl 2020. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=78839.

María J. Gunnarsdóttir. (2020, 2. apríl). Er mýrarauði hættulegur mönnum ef hann kemst í neysluvatn? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=78839

María J. Gunnarsdóttir. „Er mýrarauði hættulegur mönnum ef hann kemst í neysluvatn? “ Vísindavefurinn. 2. apr. 2020. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=78839>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er mýrarauði hættulegur mönnum ef hann kemst í neysluvatn?
Rauðleitt neysluvatn er vísbending um að járn sé yfir leyfðum mörkum. Það er ekki hættulegt heilsu manna en eyðileggur bragðgæði og veldur því að vond lykt er af vatninu. Vatnið er löngu orðið ódrekkandi, rautt og illa lyktandi, áður en það er hættulegt heilsu manna.

Vatn sem í er járn yfir leyfðum mörkum er löngu orðið ódrekkandi, rautt og illa lyktandi, áður en það er hættulegt heilsu manna.

Í reglugerð um neysluvatn eru mörkin sett við 0,2 mg/l og einnig eru þar ákvæði um að litur og bragð eigi að vera fullnægjandi fyrir neytendur og engin óeðlileg breyting. Þessi ákvæði eiga að tryggja gæði og neysluhæfni neysluvatns.

Heimildir:

Mynd:
  • Sharon Mollerus. Marsh Edge. Sótt af Flickr 30.03.20 og birt undir leyfinu CC BY- SA.
...