Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvað hafa margar hljóðbækur komið út á íslensku undanfarin ár?

Hallfríður Hr. Kristjánsdóttir og Jón Gunnar Þorsteinsson

Verk sem gefin eru út eða birt á Íslandi eru skilaskyld samkvæmt lögum. Með því er átt við að útgefendum ber að skila eintökum af verkum sem þeir gefa út til Landsbóksafns Íslands - Háskólabókasafns.[1]

Söfnin sem taka á móti efninu gera síðan skrár yfir efni sem berst til þeirra í skylduskilum og þær eru birtar í samskrá íslenskra bókasafna (sjá Leitir.is)

Samskráin sýnir að á árunum 2009-2018 komu út 1259 hljóðbækur á Íslandi, annað hvort á hljómdiski eða rafrænt á vef:
  • 2018: 173
  • 2017: 73
  • 2016: 92
  • 2015: 106
  • 2014: 115
  • 2013: 117
  • 2012: 183
  • 2011: 147
  • 2010: 139
  • 2009: 114

Á árunum 2009-2018 komu út 1259 hljóðbækur á Íslandi.

Skáldsögur, bæði ætlaðar fullorðnum og börnum, eru stór hluti af útgefnum hljóðbókum og telja 573 af 1259. Á sama tímabili eru gefnar út á Íslandi 1761 prentaðar skáldsögur og 983 rafrænar skáldsögur.

Talsvert magn af nýrri hljóðbókum eru enn óskráðar í samskrána. Árin 2019 og 2020 því ekki höfð með í þessari upptalningu. Landsbókasafn áætlar að íslensk hljóðbókaútgáfa árin 2017-2020 telji um 2250 bækur.

Heimildir:

Mynd:

Höfundar

Hallfríður Hr. Kristjánsdóttir

upplýsingafræðingur og gæðastjóri Gegnis

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

9.12.2020

Spyrjandi

Bjarni Ólafsson

Tilvísun

Hallfríður Hr. Kristjánsdóttir og Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hvað hafa margar hljóðbækur komið út á íslensku undanfarin ár?“ Vísindavefurinn, 9. desember 2020. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=80577.

Hallfríður Hr. Kristjánsdóttir og Jón Gunnar Þorsteinsson. (2020, 9. desember). Hvað hafa margar hljóðbækur komið út á íslensku undanfarin ár? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=80577

Hallfríður Hr. Kristjánsdóttir og Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hvað hafa margar hljóðbækur komið út á íslensku undanfarin ár?“ Vísindavefurinn. 9. des. 2020. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=80577>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað hafa margar hljóðbækur komið út á íslensku undanfarin ár?
Verk sem gefin eru út eða birt á Íslandi eru skilaskyld samkvæmt lögum. Með því er átt við að útgefendum ber að skila eintökum af verkum sem þeir gefa út til Landsbóksafns Íslands - Háskólabókasafns.[1]

Söfnin sem taka á móti efninu gera síðan skrár yfir efni sem berst til þeirra í skylduskilum og þær eru birtar í samskrá íslenskra bókasafna (sjá Leitir.is)

Samskráin sýnir að á árunum 2009-2018 komu út 1259 hljóðbækur á Íslandi, annað hvort á hljómdiski eða rafrænt á vef:
  • 2018: 173
  • 2017: 73
  • 2016: 92
  • 2015: 106
  • 2014: 115
  • 2013: 117
  • 2012: 183
  • 2011: 147
  • 2010: 139
  • 2009: 114

Á árunum 2009-2018 komu út 1259 hljóðbækur á Íslandi.

Skáldsögur, bæði ætlaðar fullorðnum og börnum, eru stór hluti af útgefnum hljóðbókum og telja 573 af 1259. Á sama tímabili eru gefnar út á Íslandi 1761 prentaðar skáldsögur og 983 rafrænar skáldsögur.

Talsvert magn af nýrri hljóðbókum eru enn óskráðar í samskrána. Árin 2019 og 2020 því ekki höfð með í þessari upptalningu. Landsbókasafn áætlar að íslensk hljóðbókaútgáfa árin 2017-2020 telji um 2250 bækur.

Heimildir:

Mynd:...