Sólin Sólin Rís 09:18 • sest 18:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:58 • Sest 11:13 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:17 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:08 • Síðdegis: 19:34 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hver gefur óveðri nafn?

Hver gefur óveðri nafn?

Upprunalega spurningin var: Hver nefnir storma? Dæmi: Ciara, Dennis, Katrina og fleiri. Spyrjendur tiltaka sérstaklega þrjú nöfn, þau fyrstu tvö eru nöfn á lægðum eða óveðrum sem nýlega hafa verið í fréttum en Katrina var nafn á fellibyl. Fell ...

Nánar

Vísindadagatal 17. febrúar

Vísindasagan

Erwin Schrödinger

1887-1961

Erwin Schrödinger

Austurrískur Nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði (1933), einn af feðrum skammtafræðinnar og setti fram grundvallarjöfnu sem við hann er kennd.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Davíð

 Davíð

Michelangelo er einn frægasti myndhöggvari allra tíma. Hann vann að verkinu Davíð á árunum 1501–1504, en það er rúmlega 4 m há marmarahöggmynd á tæplega 1 m háum stalli. Höggmyndin er af Davíð konungi í Ísrael. Það tók 4 daga að flytja styttuna hálfa mílu: frá verkstæði Michelangelos til Piazza della Signoria. Þar var hún afhjúpuð 8. september 1504.

Íslenskir vísindamenn

Anna Heiða Ólafsdóttir

1974

Anna Heiða Ólafsdóttir

Anna Heiða Ólafsdóttir er fiskifræðingur á uppsjávarlífríkissviði Hafrannsóknastofnunnar þar sem hún er ábyrg fyrir verkefnum tengdum makríl og kolmunna. Anna Heiða vinnur nú að rannsóknum tengdum vistfræði makríls í Norðaustur-Atlantshafi.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Afmælismálþing Vísindavefsins um falsfréttir og vísindi - öll erindin

Í tilefni af 20 ára afmæli Vísindavefs HÍ efndi skólinn til málþings um falsfréttir og vísindi föstudaginn 7. febrúar 2020. Frá afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um falsfréttir og vísindi. Dagskrá málþingsins var þessi: Jón Atli Benediktsson, rek...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=