Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík
STEM - Emil

Hvað gerist ef sæstrengirnir við Ísland rofna?

Hvað gerist ef sæstrengirnir við Ísland rofna?

Ef allir sæstrengirnir á milli Íslands og annarra landa myndu rofna á sama tíma þá myndi það leiða til afar mikillar röskunar á lífi hér á landi. Aðgangur að alls konar gögnum sem nýtt eru hér innanlands en vistuð utanlands, í því sem stundum er kall ...

Nánar

Vísindadagatal 18. apríl

Vísindasagan

James Bradley

1693-1762

James Bradley

Enskur stjarnfræðingur, m.a. þekktur fyrir að uppgötva ljósvik (e. aberration) sem er ótvíræður vitnisburður um hreyfingu jarðar um sól.

Dagatal hinna upplýstu

Vítamín

 Vítamín

Vítamín eru lífræn efni sem líkaminn þarfnast í litlum mæli. Meginhlutverk þeirra er að taka þátt í stjórnun efnaskipta líkamans. Skoski læknirnn James Lind gerði eina fyrstu klínísku athugun sögunnar á 18. öld. Hann komst að því að sítrusávextir lækna skyrbjúg. Löngu síðar áttuðu menn sig á því að skortur á C-vítamíni veldur skyrbjúg. Vítamíntöflur komu til sögunnar um miðja 20. öld.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Sigurður Steinþórsson

1940

Sigurður Steinþórsson

Sigurður Steinþórsson er prófessor emeritus við Háskóla Íslands í jarðfræði, með berg- og jarðefnafræði sem sérgreinar. Sigurður tók m.a. þátt í að kynna „nýju jarðfræðina“ hér á landi, túlka samsetningu og dreifingu basaltgerða landsins í ljósi hennar og skýra uppruna súra bergsins með nýjum hætti.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=