Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík
STEM - Guðrún

Hvers konar dýr var beljaki og hvenær var hann uppi?

Hvers konar dýr var beljaki og hvenær var hann uppi?

Upprunalega hljóðaði spurningin svona:Í svari Vísindavefs um dýrin með stærstu tungurnar er sagt að beljakinn hafi mögulega verið með langa tungu. Hvernig dýr var beljakinn? Beljakar (Paracheratherium, hafa líka verið nefndir Indricotherium) voru ...

Nánar

Vísindadagatal 24. apríl

Vísindasagan

Gregor Mendel

1822-1884

Gregor Mendel

Austurrísk-tékkneskur vísindamaður og munkur, sá að erfðir í baunaplöntum hlíta sérstökum lögmálum sem við hann eru kennd en athuganir hans vöktu ekki athygli fyrr en löngu síðar.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Píanó

 Píanó

Píanó er strengjahljóðfæri. Þegar ýtt er á nótur hljómborðsins slá hamrar á strengina. Ítalinn Bartolomeo Cristofori smíðaði fyrsta píanóið um 1700. Á ítölsku fékk það fljótlega nafnið pianoforte, sem þýðir ‚veiktsterkt‘, enda réð það yfir miklu meiri styrkleikamun en forverar þess. Strax á 18. öld varð píanó útbreiddasta hljómborðshljóðfærið.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Jón Guðnason

1975

Jón Guðnason

Jón Guðnason er dósent við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Jón stundar rannsóknir á talmerkjafræði og máltækni.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=