Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík
STEM - Emil

Hvaða tegundir spendýra lifa fyrst og fremst á maurum?

Hvaða tegundir spendýra lifa fyrst og fremst á maurum?

Maurar (Formicidae) eru stór ætt skordýra með yfir 22 þúsund tegundir. Þeir hafa alheimsútbreiðslu og finnast á öllum meginlöndum nema Suðurskautslandinu, einnig hafa maurar ekki fundist á nokkrum eyjum, meðal annars Grænlandi og einhverjum Kyrrahafs ...

Nánar

Vísindadagatal 20. apríl

Vísindasagan

Ferdinand Magellan

um 1480 - 1521

Ferdinand Magellan

Portúgalsk-spánskur landkönnuður. Leiðangursmenn hans sigldu fyrstir Evrópumanna yfir Kyrrahafið og síðan kringum jörðina.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Klósettpappír

 Klósettpappír

Kínverjar voru fyrstir til að nota klósettpappír. Notkunin var lengi vel bundin við hirð keisarans. Seint á 15. öld keypti birgðamiðstöð keisarans í Kína rúmlega 700.000 blöð af klósettpappír. Talið er að uppfinningamaðurinn Joseph Gayetty hafi fyrstur manna hafið fjöldaframleiðsu á klósettpappír í Bandaríkjunum árið 1857. Hann lét prenta nafn sitt á hvert einasta blað pappírsins.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Bjarni K. Kristjánsson

1971

Bjarni K. Kristjánsson

Bjarni K. Kristjánsson er prófessor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Rannsóknir hans hafa snúið að því að skilja hvernig umhverfisþættir móta líffræðilega fjölbreytni.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=