Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík
STEM - Guðmundur

Eru verðbætur vextir og þar með fjármagnstekjur?

Eru verðbætur vextir og þar með fjármagnstekjur?

Sami spyrjandi ítrekaði spurninguna og sendi um leið aðra sem einnig er svarað hér: Get ég vænst svars við spurningu sem ég setti hér inn 2.4. síðastliðinn? Hér er önnur: Getur verðbættur höfðstóll (innláns) verið nokkuð annað en höfuðstóll? A ...

Nánar

Vísindadagatal 25. apríl

Vísindasagan

Karl Marx

1818-1883

Karl Marx

Þýskur heimspekingur og félagsvísindamaður, setti ásamt Engels fram yfirgripsmikið hugtakakerfi til skýringar á vestrænu samfélagi og líklegri þróun þess.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Fallöxi

 Fallöxi

Fallöxi er þung öxi, notuð til að hálshöggva menn. Franski læknirinn Joseph-Ignace Guillotin var talsmaður þess að vél yrði notuð til að taka fólk af lífi, m.a. til þess að aftökur yrðu án langvarandi sársauka. Vélin, sem seinna varð þekkt undir nafninu guillotine, var fyrst notuð við aftöku 25. apríl 1792, á tímum frönsku byltingarinnar. Síðasta aftaka með fallöxi í Frakklandi fór fram 1977.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Þórdís Ingadóttir

1969

Þórdís Ingadóttir

Þórdís Ingadóttir er dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hennar sérsvið eru þjóðaréttur og mannréttindi. Á allra síðustu árum hefur Þórdís unnið að rannsóknarverkefni á Norðurlöndunum um stefnu landanna og ásýnd hvað varðar alþjóðlegan refsirétt.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=