Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Gísli Gunnarsson

prófessor emeritus í sagnfræði við HÍ

 1. Hvers vegna hafa Gyðingar verið ofsóttir í gegnum aldirnar?
 2. Hvað er lýðfræði?
 3. Hvað er Zapatista?
 4. Getur verið að færri gyðingar hafi dáið í helförinni en talið hefur verið?
 5. Hvers vegna dóu svona margir indjánar úr kvefi eftir komu Evrópumanna til Ameríku?
 6. Hvað bjuggu margir í Evrópu árið 1000?
 7. Hvað hafa margir fæðst á jörðinni?
 8. Hvers vegna varð Kína aldrei heimsveldi eins og Rómaveldi?
 9. Hvað var vistarbandið?
 10. Hversu stór er einingin hundrað, sem notuð var um stærð jarða?
 11. Hverjir eru Gyðingar og hver er sérstaða þeirra?
 12. Hvenær kom fyrsti gaddavírinn til landsins?
 13. Hvaða tilgangi þjónaði loftárás Bandamanna á Dresden í seinni heimsstyrjöld (sem olli dauða fleira fólks en dó í Hiroshima)?
 14. Hvernig í ósköpunum hefur Mongólía getað haldið landamærum í öll þessi ár á móti Rússlandi í norðri og Kína í suðri?
 15. Hvað táknar rauði liturinn í íslenska fánanum?
 16. Hvers vegna hefur Náttfara ekki verið hampað sem fyrsta landnámsmanninum?
 17. Hvenær hófst Víetnamstríðið og hvenær lauk því?
 18. Hvaða vitneskju höfðu erlendar þjóðir um Ísland fyrir landafundi norrænna manna?
 19. Hvernig völdu nasistar fólk til „starfa“ í útrýmingarbúðunum? Eru þekkt dæmi þess að menn hafi neitað að fylgja skipunum þar?
 20. Hvenær var fyrsti bangsinn framleiddur?
 21. Eru til nákvæmar tölur yfir hvað Hitler drap marga til samans?
 22. Hver er talin ástæða þess að menning Inka og Maya í Suður-Ameríku féll?
 23. Hvers virði var gamli ríkisdalurinn í íslenskum krónum? – Var munur á íslenskum og dönskum ríkisdal?
 24. Er það satt að innan við milljón manns hafi fæðst á Íslandi frá upphafi?
 25. Hvernig er hægt að rökstyðja að allir Íslendingar séu komnir af Jóni Arasyni?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Halldór Björnsson

1965

Halldór Björnsson er haf- og veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á sviði veðurfræði, veðurfarsfræði, haffræði, hafísfræði og loftslagskerfisfræði.