Eftir mikil heilabrot og jaml, japl og fuđur laust lausninni skyndilega niđur á ţá. Til ţess ađ mćla nákvćmlega 4 lítra af mjólk međ 3 lítra, 5 lítra og 8 lítra brúsa ađ vopni urđu ţeir ađ gera eftirfarandi:
  • Fylla fyrst 5 lítra brúsann af mjólk
  • Hella síđan úr 5 lítra brúsanum yfir í 3 lítra brúsann, en ţá sitja 2 lítrar eftir í 5 lítra brúsanum
  • Tćma ţví nćst úr 3 lítra brúsanum yfir í stóra brúsann
  • Hella svo lítrunum tveimur úr 5 lítra brúsanum og yfir í 3 lítra brúsann
  • Fylla 5 lítra brúsann aftur
  • Hella svo úr 5 lítra brúsanum yfir í 3 lítra brúsann ţar til hann er orđinn fullur
  • Ţá ćttu fjórir lítrar ađ vera eftir í 5 lítra brúsanum ţar sem ađeins var pláss fyrir einn líter til viđbótar í 3 lítra brúsann
Eftir ađ hafa hellt mjólkinni á milli í flýti gat ađkomumađurinn loksins drifiđ sig aftur í bústađinn til ađ bjarga afmćlinu og deginum. Jón gamli hélt hins vegar heim međ afganginn af mjólkinni sinni fussandi yfir ćđibunuganginum í borgarbúum.

Vísindavefnum bárust fjölmörg svör viđ gátunni og var gaman ađ sjá hvađ fólk lagđi mikla hugsun í svörin. Hćgt var ađ ná fram réttri lausn međ nokkrum mismunandi ađferđum og ţessir sendu inn réttar lausnir:

Andri Thor Birgisson, Ásgeir Pétur Bjarnason, Bergţór Jónsson, Guđrún Áslaug Jósepsdóttir, Halldór Reynir Bergvinsson, Hólmar Hreggviđsson, Hólmfríđur Ţórisdóttir, Ísak, Kristbjörg Pálsdóttir, Rafn Ben, Ríkharđur Einarsson, Stefán Arngrímsson, Sćmundur Bjarnason, Svava Guđmundsdóttir og Torfi Karl Ólafsson