Sólin Sólin Rís 08:13 • sest 19:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 07:38 • Sest 09:44 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:37 • Síðdegis: 13:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:03 • Síðdegis: 19:28 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Er eldfjallagas þungt eða létt?

Er eldfjallagas þungt eða létt?

Þetta er góð spurning og mikilvæg þegar þetta er skrifað og við getum átt von á eldfjallagösum upp úr jörðinni hvenær sem er. Þau eru af ýmsum tegundum og áhrif þeirra á menn og náttúru ráðast einkum af efnafræðilegum eiginleikum þeirra eða kæfandi á ...

Nánar

Vísindadagatal 7. mars

Vísindasagan

Christian Jürgensen Thomsen

1788-1865

Christian Jürgensen Thomsen

Danskur fornleifafræðingur, varð fyrstur til að skipta forsöguskeiði í stein-, brons- og járnaldir með sannfærandi hætti. Stofnaði fyrsta þjóðfræðisafn heims.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Pasta

 Pasta

Óvíst er hvenær menn tóku upp á því að búa til pasta. Pastagerð er einföld, hráefnin eru aðallega vatn og hveiti. Pasta þýðir ‚deig‘ og er t.d. skylt orðinu ‚pastry‘. Sumir telja að Marco Polo hafi flutt pastagerð með sér til Ítalíu frá Kína en það er ekki rétt. Getið er um pasta í uppskrift á dánarbúi Genúamanns árið 1279, 16 árum áður en Marco Polo kom úr sínu ferðalagi frá Asíu.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Lilja Kjalarsdóttir

1982

Lilja Kjalarsdóttir

Lilja Kjalarsdóttir er rannsókna- og þróunarstjóri hjá KeyNatura og SagaMedica. Rannsóknir Lilju hafa meðal annars snúið að sameindafræðilegum orsökum lífsstíls- og aldurstengdra sjúkdóma.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Skjálftamælar Vísindavefsins í góðu lagi!

Eins og sést af meðfylgjandi grafi eru skjálftamælar Vísindavefsins í góðu lagi. Grafið sýnir gestafjölda eftir dögum undanfarna 12 mánuði og á því koma fram tveir toppar þar sem umferðin fer yfir 14.000. Fyrri toppurinn varð þann 20. október 2020...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=