Spurningar eins og þessi bera í sér skemmtilega þversögn. Ef spyrjandi er að leita eftir svari þá virðist viðkomandi ekki telja að fáfræði sé sæla. Og ef svarið er jákvætt ætti sá sem svarið ritar varla að hafa það lengra. Útskýringar og rökstuðningu ...
Sjá nánarNýjustu svörin
Skoða öll nýjustu svörinVísindadagatal 8. febrúar

Vísindasagan
Rudolf Virchow
1821-1902
Þýskur læknir, fræðimaður og stjórnmálamaður, lagði mikið af mörkum til lýðheilsu. Oft nefndur faðir nútíma meinafræði og talinn einn af upphafsmönnum félagslækninga.

Dagatal hinna upplýstu
Atóm
Á 5. öld f.Kr. kom Grikkinn Demókrítos fyrstur fram með hugtakið atóm en gríska orðið merkir ‚ódeilanlegur‘. Hann hugsaði sér að það væri smæsta eining alls efnis. Við vitum hins vegar núna að atómin sjálf eru búin til úr rafeindum, róteindum og nifteindum. Tvær síðastnefndu eindirnar eru síðan samsettar úr kvörkum.

Íslenskir vísindamenn
Ágúst Kvaran
1952
Ágúst Kvaran er prófessor í eðlisefnafræði við Háskóla Íslands. Hann hefur verið viðriðinn fjölmörg rannsóknarverkefni sem flest snerta samspil ljóss og efnis. Ágúst hefur lagt áherslu á öflun upplýsinga um eiginleika sameinda með litrófsmælingum og rannsakað áhrif orkuríkrar geislunar á efni.
Vinsæl svör
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvenær sprakk sprengigígurinn hjá Santorini og hvaða áhrif hafði stórgosið þar?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Er fáfræði sæla?
Hvað er kreatín?
Hvers konar viðvörun er rauð viðvörun?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvernig myndast þrumur og eldingar?
Hvað eru margir metrar í einu gömlu vindstigi?
Hvað er kreatín?
Hvers konar viðvörun er rauð viðvörun?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað eru margir metrar í einu gömlu vindstigi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Hvernig er ástand neysluvatns á Íslandi?
Hve margir lítrar af vatni eru í sjónum?
Hvað kalla ég bróður mágkonu minnar?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er fullnæging?
Hvar finn ég sundurliðaðar upplýsingar um erlendar skuldir þjóðarbúsins í hlutfalli við verga landsframleiðslu?
Hvað eru verðbætur?
Hvernig er hringrás blóðsins?
Af hverju fáum við gubbupest?
Eru eða voru til íslenskir súrrealistar?
Hvað hefur áhrif á kyneinkenni og kynhneigð?
Hvað hétu lærisveinar Jesú?
Voru útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni allar utan Þýskalands?
Hvað er feit lifur og af hverju stafar hún?
Hvers vegna klæjar mann?
Hvaða hlutverki gegnir miltað og er hægt að lifa án þess?
Hvað er tíðahringurinn langur hjá konum?
Hver er þessi Eyjólfur sem við vonumst til að „fari nú að hressast“?
Segir maður stemming, stemning eða stemmning? Svarið fljótt því hér stefnir í hjónaskilnað!
Hvað er EBITDA fyrirtækja og hvernig er hún reiknuð út?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvernig er reiknað út hlutfall álagðs virðisaukaskatts og afturreiknaðs? (24,5% verða 19,68%)?
Af hverju fær maður sinaskeiðabólgu og hvernig er hægt að losna við hana?
Hvað er gull og hvers vegna fellur ekkert á það?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar