Sólin Sólin Rís 03:19 • sest 23:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:49 • Sest 03:37 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:10 • Síðdegis: 15:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:34 • Síðdegis: 22:04 í Reykjavík

Hver er líkamsvöxtur unglinga?

EDS

Upprunalega spurningin var svona:
  • Hver er líkamsvöxtur unglinga (10-18 ára), hæð, þyngd o.s.frv.?

Hér er einnig að finna svör við spurningunum:
  • Hver er meðalhæð drengja á 14. aldursári?
  • Hver er meðal þyngd 12 ára stelpu?
  • Hver er meðalþyngd barna á aldrinum 10-12 ára?

Á Doktor.is er að finna töflur yfir hæð og þyngd barna á aldrinum 0-18 ára samkvæmt nokkurra ára gamalli rannsókn á Norðurlöndunum. Sá fyrirvari er gerður að vitað er að að börn hafi bæði hækkað nokkuð og þyngst síðan rannsóknin var gerð og hafa verður það í huga þegar niðurstöðurnar eru skoðaðar.

Ef við lítum fyrst á drengi á þeim aldri sem hér er spurt um, 10-18 ára, þá er hæð þeirra og þyngd samkvæmt rannsókninni eftirfarandi:

AldurLágvaxnir (cm)Meðal háir (cm)Hávaxnir (cm)Léttir (kg)Meðal þungir (kg)Þungir (kg)
10128138150263139
111321431562833,543
12136148 1623037,548
13140154171324257
14145161178354863
15151168183395467
16158174187456070
1716417818850,56370,5
18167179189536471

Niðurstöður fyrir stúlkur á sama aldri eru eftirfarandi:

AldurLágvaxnar (cm)Meðal háar (cm)Hávaxnar (cm)Léttar (kg)Meðal þungar (kg)Þungar (kg)
1012713815025,530,539
1113214415627,53543
1213815016330,53949
13143156169344356,5
14148160173385059,5
1515116317540,55260
16154165176445360,5
17155166177455461
18155166177455461

Um 95% barna teljast hvorti lágvaxin né hávaxin heldur meðalhá. Rétt er að geta þess að þyngd er mjög breytileg á kynþroskaskeiðinu og sýna tölurnar meðaltal út frá meðalhæð. Þær ber því að taka með varúð.

Heimildir:

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

27.4.2006

Spyrjandi

Rut Gunnarsdóttir
Stefán Snær
Aldís Björg Jónasdóttir
Þorsteinn Sigurðsson

Tilvísun

EDS. „Hver er líkamsvöxtur unglinga?“ Vísindavefurinn, 27. apríl 2006. Sótt 2. júní 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=5845.

EDS. (2006, 27. apríl). Hver er líkamsvöxtur unglinga? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5845

EDS. „Hver er líkamsvöxtur unglinga?“ Vísindavefurinn. 27. apr. 2006. Vefsíða. 2. jún. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5845>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er líkamsvöxtur unglinga?
Upprunalega spurningin var svona:

  • Hver er líkamsvöxtur unglinga (10-18 ára), hæð, þyngd o.s.frv.?

Hér er einnig að finna svör við spurningunum:
  • Hver er meðalhæð drengja á 14. aldursári?
  • Hver er meðal þyngd 12 ára stelpu?
  • Hver er meðalþyngd barna á aldrinum 10-12 ára?

Á Doktor.is er að finna töflur yfir hæð og þyngd barna á aldrinum 0-18 ára samkvæmt nokkurra ára gamalli rannsókn á Norðurlöndunum. Sá fyrirvari er gerður að vitað er að að börn hafi bæði hækkað nokkuð og þyngst síðan rannsóknin var gerð og hafa verður það í huga þegar niðurstöðurnar eru skoðaðar.

Ef við lítum fyrst á drengi á þeim aldri sem hér er spurt um, 10-18 ára, þá er hæð þeirra og þyngd samkvæmt rannsókninni eftirfarandi:

AldurLágvaxnir (cm)Meðal háir (cm)Hávaxnir (cm)Léttir (kg)Meðal þungir (kg)Þungir (kg)
10128138150263139
111321431562833,543
12136148 1623037,548
13140154171324257
14145161178354863
15151168183395467
16158174187456070
1716417818850,56370,5
18167179189536471

Niðurstöður fyrir stúlkur á sama aldri eru eftirfarandi:

AldurLágvaxnar (cm)Meðal háar (cm)Hávaxnar (cm)Léttar (kg)Meðal þungar (kg)Þungar (kg)
1012713815025,530,539
1113214415627,53543
1213815016330,53949
13143156169344356,5
14148160173385059,5
1515116317540,55260
16154165176445360,5
17155166177455461
18155166177455461

Um 95% barna teljast hvorti lágvaxin né hávaxin heldur meðalhá. Rétt er að geta þess að þyngd er mjög breytileg á kynþroskaskeiðinu og sýna tölurnar meðaltal út frá meðalhæð. Þær ber því að taka með varúð.

Heimildir:...