Sólin Sólin Rís 05:12 • sest 21:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:09 • Síðdegis: 20:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:12 • Síðdegis: 14:14 í Reykjavík

Hvort er meira af beini eða brjóski í nefinu?

Þuríður Þorbjarnardóttir

Ytri hluti nefs eða sá hluti þess sem skagar út í loftið er bæði gerður úr beini og brjóski. Beinhlutinn er harður og samanstendur aðeins af tveimur smágerðum nefbeinum ofarlega sitt hvoru megin við miðlínu nefs að framanverðu. Að öðru leyti er nefið úr brjóski sem tekur við af nefbeinunum að framan. Brjóskhlutinn er sveigjanlegur, en þó nokkuð stífur. Hann er mun fyrirferðameiri í nefinu en beinhlutinn. Nefið er þakið bandvef og húð að utan og slímhimnu að innan.

Á Vísindavefnum eru fleiri svör þar sem nef koma við sögu, til dæmis:

Heimild og mynd:
  • Gerard J. Tortora, Bryan Derrickson. 2007. Introduction to the Human Body - the essentials of anatomy and physiology, 7. útg. John Wiley & Sons, Inc.
  • Mynd: Human nose á Wikipedia. Sótt 19. 02. 2008.

Höfundur

Útgáfudagur

20.2.2008

Spyrjandi

Pálmi Jónsson

Tilvísun

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hvort er meira af beini eða brjóski í nefinu?“ Vísindavefurinn, 20. febrúar 2008. Sótt 27. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=7079.

Þuríður Þorbjarnardóttir. (2008, 20. febrúar). Hvort er meira af beini eða brjóski í nefinu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=7079

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hvort er meira af beini eða brjóski í nefinu?“ Vísindavefurinn. 20. feb. 2008. Vefsíða. 27. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=7079>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvort er meira af beini eða brjóski í nefinu?
Ytri hluti nefs eða sá hluti þess sem skagar út í loftið er bæði gerður úr beini og brjóski. Beinhlutinn er harður og samanstendur aðeins af tveimur smágerðum nefbeinum ofarlega sitt hvoru megin við miðlínu nefs að framanverðu. Að öðru leyti er nefið úr brjóski sem tekur við af nefbeinunum að framan. Brjóskhlutinn er sveigjanlegur, en þó nokkuð stífur. Hann er mun fyrirferðameiri í nefinu en beinhlutinn. Nefið er þakið bandvef og húð að utan og slímhimnu að innan.

Á Vísindavefnum eru fleiri svör þar sem nef koma við sögu, til dæmis:

Heimild og mynd:
  • Gerard J. Tortora, Bryan Derrickson. 2007. Introduction to the Human Body - the essentials of anatomy and physiology, 7. útg. John Wiley & Sons, Inc.
  • Mynd: Human nose á Wikipedia. Sótt 19. 02. 2008.
...