Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Svar dagsins

Hver var Sofia Kovalevskaja og hvert var framlag hennar til stærðfræðinnar?

Sofia Kovalevskaja (1850–1891) fæddist í Moskvu. Hún var önnur í röð þriggja barna Vasilíj Korvin-Krukovskíj, hershöfðingja riddaraliðs af pólskum ættum, og Yelizaveta Federovna Shubert af þýskum ættum. Foreldrarnir voru báðir vel menntaðir og komnir af hefðarfólki. Sofia hlaut menntun sína hjá einkakennurum og barnfóstrum. Fjölskyldan bjó fyrst á sveitasetri fjölskyldunnar en síðar í St. Pétursborg þar sem fjölskyldan umgekkst meðal annarra skál... Nánar

Vísindafréttir

Vísindavefurinn valinn besti vefmiðill landsins

Vísindavefurinn var valinn besti vefmiðill landsins á úrslitakvöldi SVEF (Samtök vefiðnaðarins) föstudaginn 31. janúar. Vísindavefurinn var tilnefndur í tveimur flokkum, sem besti vefmiðillinn og besti „non-profit“ vefurinn. Nánar

Fleiri Vísindafréttir

Málstofan

Kynþættir, hugmyndafræði og vald

„Hættan á því að mannhatur og illska hafi betur í baráttunni við kærleika og manngæsku er ... stöðug og eilíf“ (Árni Páll Árnason 2005). Þessi orð Árna Páls Árnasonar lögfræðings komu upp í huga mér er ég hafði horft á hina mögnuðu kvikmynd Minningartónleikar í Auschwitz. Nánar

Fleiri Málstofugreinar
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Charles Darwin

1809-1882

Enskur náttúrufræðingur, höfundur þróunarkenningarinnar, setti fyrstur fram skýra kenningu um náttúruval sem orsök þróunar. Bók hans, Uppruni tegundanna, kom fyrst út árið 1859.