Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Frumefni í stafrófsröð eftir enskum heitum

Ritstjórn Vísindavefsins

Tafla sem sýnir frumefnin í stafrófsröð eftir ensku heitunum.

nr.efnatákn enskt heitiíslenskt heitiatómmassi (g/mól)
89Ac *actinium aktín [227,0278]
13Al aluminium (aluminum)ál 26,9815386
95Am *americium ameríkín [243,0614]
51Sb antimony (stibium)antímon121,760
18Ar argon argon 39,948
33As arsenic arsen 74,9216
85At *astatine astat [209,9871]
56Ba barium barín 137,327
97Bk *berkelium berkelín [247,0703]
4Be beryllium beryllín 9,012182
83Bi bismuth bismút 208,98040
107Bh *bohrium bórín[272.1380]
5B boron bór 10,811
35Br bromine bróm 79,904
48Cd cadmium kadmín 112,411
55Cs caesium (cesium)sesín 132,9054519
20Ca calcium kalsín 40,078
98Cf *californium kalifornín [251,0796]
6C carbon kolefni 12,0107
58Ce cerium serín 140,116
17Cl chlorine klór 35,453
24Cr chromium króm 51,9961
27Co cobalt kóbalt 58,933195
112Cp *copernicium kópernikín[285,174]
29Cu copper (cuprum)kopar 63,546
96Cm *curium kúrín [247,0704]
110Ds *darmstadtium darmstatín[281,162]
105Db *dubnium dubnín/dúbnín[268,125]
66Dy dysprosium dysprósín162,500
99Es *einsteinium einsteinín [252,0830]
68Er erbium erbín 167,259
63Eu europium evrópín 151,964
100Fm *fermium fermín [257,0951]
9F fluorine flúor/flúr18,9984032
87Fr *francium fransín [223,0197]
64Gd gadolinium gadólín 157,25
31Ga gallium gallín 69,723
32Ge germanium german 72,64
79Au gold (aurum)gull 196,966569
72Hf hafnium hafnín 178,49
108Hs *hassium hassín [277,150]
2He helium helín 4,002602
67Ho holmium hólmín 164,93032
1H hydrogen vetni 1,00794
49In indium indín 114,818
53I iodine joð 126,90447
77Ir iridium iridín 192,217
26Fe iron (ferrum)járn 55,845
36Kr krypton krypton 83,798
57La lanthanum lantan/lanþan138,90547
103Lr *lawrencium lárensín[262,1096]
82Pb lead (plumbum)blý 207,2
3Li lithium litín/liþín6,941
71Lu lutetium lútetín/lútesín174,9668
12Mg magnesium magnesín 24,3050
25Mn manganese mangan 54,938045
109Mt *meitnerium meitnerín [276,151]
101Md *mendelevium mendelevín [258,0984]
80Hg mercury (hydrargyrum)kvikasilfur 200,59
42Mo molybdenum mólýbden 95,96
60Nd neodymium neódým 144,242
10Ne neon neon 20,1797
93Np *neptunium neptún[237,0482]
28Ni nickel nikkel/nikull58,6934
41Nb niobium níóbín 92,90638
7N nitrogen köfnunarefni 14,0067
102No *nobelium nobelín [259,1010]
76Os osmium osmín 190,23
8O oxygen súrefni 15,9994
46Pd palladium palladín 106,42
15P phosphorus fosfór 30,973762
78Pt platinum platína 195,084
94Pu *plutonium plúton [244,0642]
84Po *polonium pólon [208,9824]
19K potassium (kalium)kalín 39,0983
59Pr praseodymium praseódým 140,90765
61Pm *promethium prometín/prómeþín[144,9127]
91Pa *protactinium prótaktín 231,03588
88Ra *radium radín [226,0254]
86Rn *radon radon [222,0176]
75Re rhenium renín 186,207
45Rh rhodium ródín 102,9055
111Rg *roentgenium röntgenín[280,164]
37Rb rubidium rúbidín 85,4678
44Ru ruthenium rúþen 101,07
104Rf *rutherfordium rutherfordín [265,1167]
62Sm samarium samarín 150,36
21Sc scandium skandín 44,955912
106Sg *seaborgium seborgín [271,133]
34Se selenium selen 78,96
14Si silicon kísill 28,0855
47Ag silver (argentum)silfur 107,8682
11Na sodium (natrium)natrín 22,98976928
38Sr strontium strontín 87,62
16S sulfur brennisteinn 32,065
73Ta tantalum tantal 180,94788
43Tc *technetiumteknetín[97,9072]
52Te tellurium tellúr 127,60
65Tb terbium terbín 158,92535
81Tl thallium þallín 204,3833
90Th *thorium þórín 232,03806
69Tm thulium túlín 168,93421
50Sn tin (stannum)tin 118,710
22Ti titanium títan 47,867
74W tungsten (wolfram)volfram 183,84
116Uuh *ununhexium ununhexín [293]
118Uuo *ununoctium ununoktín [294]
115Uup *ununpentium ununpentín [288,192]
114Uuq *ununquadium ununkvadín [289,189]
117Uus *ununseptium ununseptín [294]
113Uut *ununtrium ununtrín [284,178]
92U *uranium úran 238,02891
23V vanadium vanadín 50,9415
54Xe xenon xenon 131,293
70Yb ytterbium ytterbín 173,054
39Y yttrium yttrín 88,90585
30Zn zinc sink 65,38
40Zr zirconium sirkon 91,224

* Stjörnumerkt frumefni hafa enga stöðuga samsætu.

[ ] Atómmassi innan hornklofa er atómmassi fyrir þá samsætu viðkomandi frumefnis sem hefur lengstan líftíma.

( ) Ensk heiti viðkomandi frumefna innan sviga eru einnig notuð fyrir frumefnið.

Atómmassi fyrir Bóríum er fenginn héðan.

Atómmassi fyrir Ununseptium er fenginn héðan.

Samsvarandi töflu þar sem frumefnunum er raðað í stafrófsröð eftir íslenskum heitum er hægt að nálgast hér.

Samsvarandi töflu þar sem frumefnunum er raðað eftir vaxandi sætistölu er hægt að nálgast hér.
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=