Sólin Sólin Rís 04:55 • sest 21:57 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:20 • Sest 12:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:37 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:14 • Síðdegis: 19:34 í Reykjavík

Hvað er skynminni og hvernig starfar það?

ÖJ

Eins og Sigurður J. Grétarsson útskýrir í svari sínu við spurningunni Er geymslurými heilans óendanlegt? er skynminni sú tegund minnis sem geymir upplýsingar um nánasta umhverfi í örskotsstund. Í svarinu er nánar fjallað um þrískiptinu minnisins í skynminni, stundarminni og lengdarminni. Stundarminni er það sem maður hefur í huga eða man úr nýliðinni fortíð þá stundina og lengdarminni er allt sem maður man úr fortíð sinni. Í svari Sigurðar er einnig útskýrt að ekki er vitað til fulls hvernig minnið starfar.

Höfundur

heimspekinemi við HÍ

Útgáfudagur

30.1.2001

Spyrjandi

Júlía Hjartardóttir

Tilvísun

ÖJ. „Hvað er skynminni og hvernig starfar það?“ Vísindavefurinn, 30. janúar 2001. Sótt 2. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1306.

ÖJ. (2001, 30. janúar). Hvað er skynminni og hvernig starfar það? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1306

ÖJ. „Hvað er skynminni og hvernig starfar það?“ Vísindavefurinn. 30. jan. 2001. Vefsíða. 2. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1306>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er skynminni og hvernig starfar það?
Eins og Sigurður J. Grétarsson útskýrir í svari sínu við spurningunni Er geymslurými heilans óendanlegt? er skynminni sú tegund minnis sem geymir upplýsingar um nánasta umhverfi í örskotsstund. Í svarinu er nánar fjallað um þrískiptinu minnisins í skynminni, stundarminni og lengdarminni. Stundarminni er það sem maður hefur í huga eða man úr nýliðinni fortíð þá stundina og lengdarminni er allt sem maður man úr fortíð sinni. Í svari Sigurðar er einnig útskýrt að ekki er vitað til fulls hvernig minnið starfar....