Sólin Sólin Rís 04:51 • sest 22:00 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:07 • Sest 14:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:00 • Síðdegis: 14:42 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:33 • Síðdegis: 20:56 í Reykjavík

Hvernig get ég fundið út hvar fólk er jarðað?

JGÞ

Á vefsíðunni Garður.is er hægt að slá inn upplýsingar um látna einstaklinga og finna hvar þeir eru grafnir. Yfirleitt er bæði tiltekið í hvaða garði menn liggja og hvar í garðinum leiði þeirra er. Þeir sem vilja til dæmis finna leiði Jóns Sigurðssonar fá þær upplýsingar að hann sé grafinn í reit R-0418 í Hólavallagarði við Suðurgötu. Með færslunni fylgir líka kort af skipulagi garðsins. Rúmlega 120.000 nöfn eru í gagnagrunninum.

Aðstandendur get einnig fengið birt stutt æviágrip um látna ástvini og myndir. Á síðunni er að finna kort af öllum kirkjugörðum landsins sem grafið hefur verið í á síðustu öld.

Heimild:

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

29.10.2008

Spyrjandi

Jóhann Bjarni Harðarson

Tilvísun

JGÞ. „Hvernig get ég fundið út hvar fólk er jarðað?“ Vísindavefurinn, 29. október 2008. Sótt 3. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=15185.

JGÞ. (2008, 29. október). Hvernig get ég fundið út hvar fólk er jarðað? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=15185

JGÞ. „Hvernig get ég fundið út hvar fólk er jarðað?“ Vísindavefurinn. 29. okt. 2008. Vefsíða. 3. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=15185>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig get ég fundið út hvar fólk er jarðað?
Á vefsíðunni Garður.is er hægt að slá inn upplýsingar um látna einstaklinga og finna hvar þeir eru grafnir. Yfirleitt er bæði tiltekið í hvaða garði menn liggja og hvar í garðinum leiði þeirra er. Þeir sem vilja til dæmis finna leiði Jóns Sigurðssonar fá þær upplýsingar að hann sé grafinn í reit R-0418 í Hólavallagarði við Suðurgötu. Með færslunni fylgir líka kort af skipulagi garðsins. Rúmlega 120.000 nöfn eru í gagnagrunninum.

Aðstandendur get einnig fengið birt stutt æviágrip um látna ástvini og myndir. Á síðunni er að finna kort af öllum kirkjugörðum landsins sem grafið hefur verið í á síðustu öld.

Heimild:

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:...