Sólin Sólin Rís 05:05 • sest 21:47 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:35 • Síðdegis: 22:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:36 • Síðdegis: 15:35 í Reykjavík

Úr hverju og hvernig var hringleikahúsið í Róm byggt?

Björn Brynjúlfur Björnsson

Hringleikahúsið í Róm (Colosseum) var reist 72-96 eftir Krist og tók 50,000 áhorfendur. Það var fjögurra hæða hátt og hægt var að draga tjald alveg yfir það til þess að skýla áhorfendum fyrir sól og regni.

Hringleikahúsið er hlaðið úr steini en gólfið var bara sandur. Undir sandinum voru fangaklefar dýranna og völundarhús tækja og tóla sem notuð voru til að koma dýrunum úr fangaklefum sínum og inn á leikvanginn. Hægt var að fylla leikvanginn af vatni fyrir sjóorrustur.

Heimildir:

Roman Colosseum

The Great Buildings Collection

Borgin Róm á Ítalíu

Sjá einnig:

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd: Roman Colosseum

Höfundur

nemandi í Vesturbæjarskóla

Útgáfudagur

27.4.2001

Spyrjandi

Gestur Pálsson, fæddur 1983

Tilvísun

Björn Brynjúlfur Björnsson. „Úr hverju og hvernig var hringleikahúsið í Róm byggt?“ Vísindavefurinn, 27. apríl 2001. Sótt 29. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1548.

Björn Brynjúlfur Björnsson. (2001, 27. apríl). Úr hverju og hvernig var hringleikahúsið í Róm byggt? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1548

Björn Brynjúlfur Björnsson. „Úr hverju og hvernig var hringleikahúsið í Róm byggt?“ Vísindavefurinn. 27. apr. 2001. Vefsíða. 29. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1548>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Úr hverju og hvernig var hringleikahúsið í Róm byggt?
Hringleikahúsið í Róm (Colosseum) var reist 72-96 eftir Krist og tók 50,000 áhorfendur. Það var fjögurra hæða hátt og hægt var að draga tjald alveg yfir það til þess að skýla áhorfendum fyrir sól og regni.

Hringleikahúsið er hlaðið úr steini en gólfið var bara sandur. Undir sandinum voru fangaklefar dýranna og völundarhús tækja og tóla sem notuð voru til að koma dýrunum úr fangaklefum sínum og inn á leikvanginn. Hægt var að fylla leikvanginn af vatni fyrir sjóorrustur.

Heimildir:

Roman Colosseum

The Great Buildings Collection

Borgin Róm á Ítalíu

Sjá einnig:

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd: Roman Colosseum

...