Sólin Sólin Rís 04:55 • sest 21:57 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:20 • Sest 12:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:37 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:14 • Síðdegis: 19:34 í Reykjavík

Gáta: Hvað flýgur býflugan í gátunni langt?

Ritstjórn Vísindavefsins



Tvær járnbrautarlestir leggja af stað á sama tíma, önnur frá stað A en hin frá stað B. Báðar ferðast þær með hraðanum 50 km/klst og 100 km eru milli staðanna. Járnbrautin liggur eftir beinni línu.

Býfluga leggur einnig af stað frá stað A á sama tíma og lestin og flýgur meðfram járnbrautarteinunum í átt að stað B. Býflugan er fljót í förum og flýgur á hraðanum 70 km/klst. Þegar hún mætir lestinni sem kemur frá stað B verður hún hrædd og snýr við í átt að A. Skömmu síðar nálgast lestin frá A býfluguna, sem snýr enn við. Svona gengur þetta þangað til lestirnar tvær mætast, en þá verður verður flugan svo hrædd að hún drepst og fellur til jarðar.

Hver er heildarvegalengdin sem flugan fór?

Við hvetjum lesendur til að senda okkur tölvupóst með úrlausnum sínum. Rétt svar ásamt nöfnum þeirra sem sendu réttar lausnir verða svo birt í næstu viku.

Þýtt og endursagt úr:

Gamow, George, & Stern, Marvin. Puzzle-Math. London: MacMillan, 1958.



Mynd: HB

Útgáfudagur

30.5.2002

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hvað flýgur býflugan í gátunni langt?“ Vísindavefurinn, 30. maí 2002. Sótt 2. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=2439.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2002, 30. maí). Gáta: Hvað flýgur býflugan í gátunni langt? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2439

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hvað flýgur býflugan í gátunni langt?“ Vísindavefurinn. 30. maí. 2002. Vefsíða. 2. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2439>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Gáta: Hvað flýgur býflugan í gátunni langt?


Tvær járnbrautarlestir leggja af stað á sama tíma, önnur frá stað A en hin frá stað B. Báðar ferðast þær með hraðanum 50 km/klst og 100 km eru milli staðanna. Járnbrautin liggur eftir beinni línu.

Býfluga leggur einnig af stað frá stað A á sama tíma og lestin og flýgur meðfram járnbrautarteinunum í átt að stað B. Býflugan er fljót í förum og flýgur á hraðanum 70 km/klst. Þegar hún mætir lestinni sem kemur frá stað B verður hún hrædd og snýr við í átt að A. Skömmu síðar nálgast lestin frá A býfluguna, sem snýr enn við. Svona gengur þetta þangað til lestirnar tvær mætast, en þá verður verður flugan svo hrædd að hún drepst og fellur til jarðar.

Hver er heildarvegalengdin sem flugan fór?

Við hvetjum lesendur til að senda okkur tölvupóst með úrlausnum sínum. Rétt svar ásamt nöfnum þeirra sem sendu réttar lausnir verða svo birt í næstu viku.

Þýtt og endursagt úr:

Gamow, George, & Stern, Marvin. Puzzle-Math. London: MacMillan, 1958.



Mynd: HB...