Sólin Sólin Rís 05:05 • sest 21:47 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:35 • Síðdegis: 22:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:36 • Síðdegis: 15:35 í Reykjavík

Hvað eru Petronas-turnarnir háir og stórir?

Hér er reynt að svara eftirtöldum spurningum:
  • Hvað eru Petronas-turnarnir stórir? (Jónas Bergsteinn Þorsteinsson)
  • Hvað eru Petronas-turnarnir þungir? (Ísak Hilmarsson)
  • Hvert er rúmmál Petronas-tvíburaturnanna í Malasíu? (Ísak Már Símonarson)
  • Hvað eru gluggarnir stórir í Petronas-turnunum? (Sólmundur Gísli)

Í svari Vísindavefsins við spurningunni Hver er stærsta bygging í heimi? er hægt að lesa ýmislegt um Petronas-tvíburaturnanna í Kúala Lúmpur í Malasíu, hæstu byggingu heims. Hér birtum við töflu yfir nokkrar tölur tengdar turnunum:


Fjöldi hæða88
Hæð452 metrar
Byggingarsvæði341.760 m2
HönnunCesar Pelli & Associates
Klæðning (ryðfrítt stál)65.000 m2
Gler77.000 m2
Steypa160.000 m3
Stál36.910 tonn


Við eigum eftir að bæta við útreikningum á rúmmáli og þyngd Petronas-tvíburaturnanna, þær upplýsingar koma fljótlega.

Þess má geta að grunnflötur turnanna er laginu eins og átthyrnd stjarna, en það er algengt mynstur í íslamskri trú.

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Heimildir og mynd:

Höfundur

Unnar Árnason

bókmenntafræðingur

Útgáfudagur

28.2.2003

Spyrjandi

Jónas Bergsteinn Þorsteinsson, f. 1988
Ísak Hilmarsson, f. 1988
Ísak Már Símonarson, f. 1988
Sólmundur Gísli, f. 1988

Tilvísun

UÁ. „Hvað eru Petronas-turnarnir háir og stórir?“ Vísindavefurinn, 28. febrúar 2003. Sótt 29. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3187.

UÁ. (2003, 28. febrúar). Hvað eru Petronas-turnarnir háir og stórir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3187

UÁ. „Hvað eru Petronas-turnarnir háir og stórir?“ Vísindavefurinn. 28. feb. 2003. Vefsíða. 29. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3187>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað eru Petronas-turnarnir háir og stórir?
Hér er reynt að svara eftirtöldum spurningum:

  • Hvað eru Petronas-turnarnir stórir? (Jónas Bergsteinn Þorsteinsson)
  • Hvað eru Petronas-turnarnir þungir? (Ísak Hilmarsson)
  • Hvert er rúmmál Petronas-tvíburaturnanna í Malasíu? (Ísak Már Símonarson)
  • Hvað eru gluggarnir stórir í Petronas-turnunum? (Sólmundur Gísli)

Í svari Vísindavefsins við spurningunni Hver er stærsta bygging í heimi? er hægt að lesa ýmislegt um Petronas-tvíburaturnanna í Kúala Lúmpur í Malasíu, hæstu byggingu heims. Hér birtum við töflu yfir nokkrar tölur tengdar turnunum:


Fjöldi hæða88
Hæð452 metrar
Byggingarsvæði341.760 m2
HönnunCesar Pelli & Associates
Klæðning (ryðfrítt stál)65.000 m2
Gler77.000 m2
Steypa160.000 m3
Stál36.910 tonn


Við eigum eftir að bæta við útreikningum á rúmmáli og þyngd Petronas-tvíburaturnanna, þær upplýsingar koma fljótlega.

Þess má geta að grunnflötur turnanna er laginu eins og átthyrnd stjarna, en það er algengt mynstur í íslamskri trú.

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Heimildir og mynd:...