Sólin Sólin Rís 04:55 • sest 21:57 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:20 • Sest 12:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:37 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:14 • Síðdegis: 19:34 í Reykjavík

Gáta: Hvernig má finna hvaða kúla er ekki jafnþung og hinar?

Ritstjórn Vísindavefsins

Við höfum tólf billjarðskúlur sem allar líta nákvæmlega eins út. Ellefu þeirra eru jafn þungar en ein sker sig úr. Sú er annað hvort léttari eða þyngri en hinar.

Hvernig má finna út með ókvarðaðri jafnvægisvog hvaða kúla hefur aðra þyngd en hinar ásamt því að segja til um hvort hún sé léttari eða þyngri, ef við fáum aðeins að vigta þrisvar?

Hér að neðan sést hvernig jafnvægisvog lítur út:




Við hvetjum lesendur til að senda okkur tölvupóst með úrlausnum sínum. Rétt svar ásamt nöfnum þeirra sem sendu réttar lausnir verður svo birt í næstu viku.

Útgáfudagur

2.7.2003

Spyrjandi

Birkir Jóhannsson

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hvernig má finna hvaða kúla er ekki jafnþung og hinar?“ Vísindavefurinn, 2. júlí 2003. Sótt 2. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3550.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2003, 2. júlí). Gáta: Hvernig má finna hvaða kúla er ekki jafnþung og hinar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3550

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hvernig má finna hvaða kúla er ekki jafnþung og hinar?“ Vísindavefurinn. 2. júl. 2003. Vefsíða. 2. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3550>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Gáta: Hvernig má finna hvaða kúla er ekki jafnþung og hinar?
Við höfum tólf billjarðskúlur sem allar líta nákvæmlega eins út. Ellefu þeirra eru jafn þungar en ein sker sig úr. Sú er annað hvort léttari eða þyngri en hinar.

Hvernig má finna út með ókvarðaðri jafnvægisvog hvaða kúla hefur aðra þyngd en hinar ásamt því að segja til um hvort hún sé léttari eða þyngri, ef við fáum aðeins að vigta þrisvar?

Hér að neðan sést hvernig jafnvægisvog lítur út:




Við hvetjum lesendur til að senda okkur tölvupóst með úrlausnum sínum. Rétt svar ásamt nöfnum þeirra sem sendu réttar lausnir verður svo birt í næstu viku....