Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Hversu öflug er öflugasta vetnissprengjan sem kjarnorkuveldi heimsins hafa í fórum sínum?

Jón Tómas Guðmundsson

Vísindavefurinn rekur ekki njósnir og hefur því ekki beint svar á reiðum höndum um hernaðarleyndarmál eins og hér er spurt um.

Hins vegar getum við upplýst að stærsta kjarnasprengja sem sprengd hefur verið var 57 MT sovésk sprengja, Tsar Bomba, og var hún sprengd í 4 km hæð yfir Novaja Zemlja þann 30. október 1961. Slík tól eru þó tæpast lagervara hjá rússneska hernum nú á dögum.

Hitt er vitað að langdrægar landeldflaugar Kínverja, sem nefnast Dong Feng-5A/CSS-4, bera sprengju sem er 4-5 MT, til hversdagsbrúks.

Eitt megatonn (MT) jafngildir sprengikrafti milljón tonna af hefðbundna sprengiefninu TNT.

Sjá nánar um kjarnorkusprengjur í svari sama höfundar við spurningunni Af hverju eru kjarnorkusprengjur svona kraftmiklar?

Höfundur

fyrrum prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við HÍ

Útgáfudagur

26.4.2000

Spyrjandi

Þorvaldur S. Björnsson, f. 1983

Tilvísun

Jón Tómas Guðmundsson. „Hversu öflug er öflugasta vetnissprengjan sem kjarnorkuveldi heimsins hafa í fórum sínum?“ Vísindavefurinn, 26. apríl 2000. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=371.

Jón Tómas Guðmundsson. (2000, 26. apríl). Hversu öflug er öflugasta vetnissprengjan sem kjarnorkuveldi heimsins hafa í fórum sínum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=371

Jón Tómas Guðmundsson. „Hversu öflug er öflugasta vetnissprengjan sem kjarnorkuveldi heimsins hafa í fórum sínum?“ Vísindavefurinn. 26. apr. 2000. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=371>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hversu öflug er öflugasta vetnissprengjan sem kjarnorkuveldi heimsins hafa í fórum sínum?
Vísindavefurinn rekur ekki njósnir og hefur því ekki beint svar á reiðum höndum um hernaðarleyndarmál eins og hér er spurt um.

Hins vegar getum við upplýst að stærsta kjarnasprengja sem sprengd hefur verið var 57 MT sovésk sprengja, Tsar Bomba, og var hún sprengd í 4 km hæð yfir Novaja Zemlja þann 30. október 1961. Slík tól eru þó tæpast lagervara hjá rússneska hernum nú á dögum.

Hitt er vitað að langdrægar landeldflaugar Kínverja, sem nefnast Dong Feng-5A/CSS-4, bera sprengju sem er 4-5 MT, til hversdagsbrúks.

Eitt megatonn (MT) jafngildir sprengikrafti milljón tonna af hefðbundna sprengiefninu TNT.

Sjá nánar um kjarnorkusprengjur í svari sama höfundar við spurningunni Af hverju eru kjarnorkusprengjur svona kraftmiklar?...