Sólin Sólin Rís 04:48 • sest 22:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 04:56 • Sest 16:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:08 • Síðdegis: 15:42 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:34 • Síðdegis: 21:56 í Reykjavík

Eru einhverjar líkur á því að lóan komi með fuglaflensuna til Íslands?

JGÞ

Talið er að allar fuglategundir geti borið fuglaflensuveiruna í sér, einnig lóur. Enn er þó ekki vitað til þess að fuglaflensuveira hafi greinst í lóum. Þess vegna er ólíklegt að lóan verði fyrst til þess að bera veikina til Íslands. Það mun að minnsta kosti ekki gerast í ár, því lóurnar eru allar komnar til landsins.



Ekki eru miklar líkur á því að lóan beri fuglaflensuna til Íslands, að minnst kosti ekki í ár.

Meirihluti þeirra heiðlóa sem dvelja hér á landi yfir sumarið koma á tímabilinu 1.-20. apríl ár hvert, eins og hægt er að lesa um í svari við spurningunni Hvenær er líklegast að lóan komi til landsins? Miklu líklegra er að fuglaflensan berist með tegundum sem þegar hafa greinst með veiruna og koma reglulega til Íslands.

Hægt er að lesa meira um fuglaflensu á Vísindavefnum í svörum við þessum spurningum:

Mynd: Aves.is

Við þökkum Jarle Reiersen, dýralækni alifuglasjúkdóma, fyrir aðstoð við þetta svar.

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

15.5.2006

Spyrjandi

Örn Ingibergsson, f. 1994

Tilvísun

JGÞ. „Eru einhverjar líkur á því að lóan komi með fuglaflensuna til Íslands?“ Vísindavefurinn, 15. maí 2006. Sótt 4. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5929.

JGÞ. (2006, 15. maí). Eru einhverjar líkur á því að lóan komi með fuglaflensuna til Íslands? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5929

JGÞ. „Eru einhverjar líkur á því að lóan komi með fuglaflensuna til Íslands?“ Vísindavefurinn. 15. maí. 2006. Vefsíða. 4. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5929>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Eru einhverjar líkur á því að lóan komi með fuglaflensuna til Íslands?
Talið er að allar fuglategundir geti borið fuglaflensuveiruna í sér, einnig lóur. Enn er þó ekki vitað til þess að fuglaflensuveira hafi greinst í lóum. Þess vegna er ólíklegt að lóan verði fyrst til þess að bera veikina til Íslands. Það mun að minnsta kosti ekki gerast í ár, því lóurnar eru allar komnar til landsins.



Ekki eru miklar líkur á því að lóan beri fuglaflensuna til Íslands, að minnst kosti ekki í ár.

Meirihluti þeirra heiðlóa sem dvelja hér á landi yfir sumarið koma á tímabilinu 1.-20. apríl ár hvert, eins og hægt er að lesa um í svari við spurningunni Hvenær er líklegast að lóan komi til landsins? Miklu líklegra er að fuglaflensan berist með tegundum sem þegar hafa greinst með veiruna og koma reglulega til Íslands.

Hægt er að lesa meira um fuglaflensu á Vísindavefnum í svörum við þessum spurningum:

Mynd: Aves.is

Við þökkum Jarle Reiersen, dýralækni alifuglasjúkdóma, fyrir aðstoð við þetta svar....