Sólin Sólin Rís 05:08 • sest 21:44 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:47 • Síðdegis: 21:08 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:49 • Síðdegis: 14:50 í Reykjavík

Gáta: Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn?

Ritstjórn Vísindavefsins

Verðlaunagáta Vísindavefsins á Vísindavöku 22.09.2006


Svartskeggur skipstjóri var einn alræmdasti sjóræningi í Karíbahafi. Hann þótti einkar óárennilegur, enda fullir tveir metrar á hæð með gróskumikið og svart skegg. Þegar hann dó skildi Svartskeggur eftir sig verðmætan fjársjóð sem sagt var að hann hefði grafið í jörðu á afskekktri eyju.

Ungur sæfari var svo lánsamur að komast yfir fjársjóðskort Svartskeggs. Eftir miklar hrakfarir fann hann loks eyjuna þar sem fjársjóðurinn var grafinn í skjóli stórs pálmatrés. Á trjábolinn var eftirfarandi rist:

Standir þú við trjábol þennan hefur þú fundið fjársjóðskort mitt. Gullið gróf ég beint undir fótum þínum djúpt í jörðu, eða þar til höfuð mitt var tvisvar sinnum hæð mína undir yfirborðinu.

Vísindavefurinn spyr:

Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn?

Svarið finnur þú hér.

Mynd: Image:Blackbeard.JPG. Wikimedia Commons.

Útgáfudagur

26.9.2006

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn?“ Vísindavefurinn, 26. september 2006. Sótt 28. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=6210.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2006, 26. september). Gáta: Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6210

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáta: Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn?“ Vísindavefurinn. 26. sep. 2006. Vefsíða. 28. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6210>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Gáta: Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn?

Verðlaunagáta Vísindavefsins á Vísindavöku 22.09.2006


Svartskeggur skipstjóri var einn alræmdasti sjóræningi í Karíbahafi. Hann þótti einkar óárennilegur, enda fullir tveir metrar á hæð með gróskumikið og svart skegg. Þegar hann dó skildi Svartskeggur eftir sig verðmætan fjársjóð sem sagt var að hann hefði grafið í jörðu á afskekktri eyju.

Ungur sæfari var svo lánsamur að komast yfir fjársjóðskort Svartskeggs. Eftir miklar hrakfarir fann hann loks eyjuna þar sem fjársjóðurinn var grafinn í skjóli stórs pálmatrés. Á trjábolinn var eftirfarandi rist:

Standir þú við trjábol þennan hefur þú fundið fjársjóðskort mitt. Gullið gróf ég beint undir fótum þínum djúpt í jörðu, eða þar til höfuð mitt var tvisvar sinnum hæð mína undir yfirborðinu.

Vísindavefurinn spyr:

Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn?

Svarið finnur þú hér.

Mynd: Image:Blackbeard.JPG. Wikimedia Commons....